Morgunn


Morgunn - 01.12.1981, Blaðsíða 44

Morgunn - 01.12.1981, Blaðsíða 44
138 MORGUNN En þegar svona rannsóknir eru framkvæmdar, koma ýmsir þættir inn í dæmið, svo sem persónuleiki og einnig hugarástandið, sem tilraunin fi’amkallar. Hinar ýmsu til- x’aunir framkalla mismunandi hugarástand hjá þeim sem taka þátt í þeim og auðvitað er samband milli þess og árangursins, sem næst. Þvi ríður á að þróa sem fjölbreyti- legastar rannsóknai’aðferðir. En á því sviði hefur eðlisfræðingurinn Helmut Schmidt unnið mikið starf.“ (Sjá viðtal við Schmidt).* „Hugaróraru. „Dulsálarfræðin er ekki komin langt á veg, miðað við aðrar fræðigreinar og erfitt er að segja til um það hvað fi’amtíðin ber í skauti sér,“ sagði Schmeidler. „Það verður ekki sagt að yfirskilvitleg skynjun sé afl, sem gætt er áhrifamætti í víðu samhengi, enn sem komið er, og við sem höfum fengist við rannsóknir á þessum fyrirbærum, treystum okkur ekki til að segja til um þróunina. Það getur líka verið erfitt að segja til um það hvað er ,,ekta“ yfirskilvitleg skynjun. Hugarórar eru ekki það sama og dulrænir hæfileikar og þar þai’f að greina á milli, en það hefur löngum viljað bi’enna við, þegar þessi fyrirbæri eru annars vegar, að margt sem á ekkert skylt við raunverulega hæfileika á þessu viði, hefur verið blásið upp af ópi’úttnum aðilum. En ég held,“ sagði Gertrude Schmeidler að lokum, „að aukinn skilningur á þessu ókann- aða sviði mannlegrar náttúi’u eigi eftir að stuðla að meiri heiðai’leika í heiminum.“ * Sjá síðasta hefti Morguns. Hitstj.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.