Morgunn


Morgunn - 01.12.1981, Blaðsíða 79

Morgunn - 01.12.1981, Blaðsíða 79
RITST J ÓRARABB 173 Hornell Hart fjallar í bók sinni um ósjálfráð fyrirbæri, miðilsfyrirbæri, svipi og ennfremur um heilann og sjálfs- vitundina. Þótt skipulega sé farið í efnið og stundum allfræðilega, er bókin skemmtileg aflestrar með mörgum dæmum um reynslu manna í draumi og vöku. Mikil býsn hlýtur maðurinn að hafa lesið, því að listinn yfir þær greinar og bækur sem hann telur þess virði að nefna, er hvorki meira né minna en 13 biaðsíður. Tilvitnanalisti þessi væri hið nýtasta veganesti fyrir hvern þann sem hyggðist leggjast djúpt í leit að svari við hinni miklu spurningu um framhaldslíf. V. Jólabækur Meðal jólabóka ársins 1981 voru nokkrar bækur sem skírskota ættu til lesenda Morguns og verða nokkrar nefndar hér ásamt umsögnum bókaútgefanda, sem er Skuggsjá. Bækur komu út eftir tvo fyrrverandi ritstjóra Morguns og forystumenn Sálarrannsóknafélagsins, þá Ævar R. Kvaran og Sr. Jón Auðuns. Ævar R. Kvaran: „Undur ófreskra“. Safn dularfullra furðusagna, sem allar eru hver annari ólíkari og ótrúlegri, en eiga það sameiginlegt allar að vera vottfestar og sann- ar. Enginn Islendingur hefur kynnt sér þessi mál jafn ítarlega og Ævar R. Kvaran. Jón Auðuns: „Til hærri heima“. Þessi fagra bók geymir úrval úr sunnudagshugvekjum séra Jóns, sem birtust á sínum tíma í Morgunblaðinu. Alls eru hugvekjurnar 42 að tölu. Það er mannbætandi að lesa þessar fögru hugvekjur hins mikla fræðara og hugleiða í ró efni þeirra og niður- stöður höfundarins. Þá komu út minningabrot dr. Jakobs Jónssonar þar, sem hann rekur feril hugsunar sinnar. Dr. Jakob samdi fyrstur Islendinga fræðilega bók um sálarrannsóknir (Framhaldslíf og nútímaþekking, 1934). I minningabók-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.