Morgunn


Morgunn - 01.12.1984, Blaðsíða 74

Morgunn - 01.12.1984, Blaðsíða 74
148 MORGUNN um líkami mannverunnar. Langt upp eftir tilverustigun- um er mönnum nauðsyn á líkömum. Oss er ekki sagt, hvað margir þeir kunna að vera, en minnzt er á fjóra, auk jarðneska líkamans. 1. Tvífarinn eða sameiningarlíkaminn. Hann hefur áður verið kallaður astralllíkami, sem Myers telur rang- nefni. 2. Eterlíkaminn. 3. Smágjörði líkaminn. 4. Himneski líkaminn eða ljósmyndin. Smágjörði líkaminn1 2 og himneski líkaminn'- heyra æðri sviðunum til og þeim má breyta mjög með hugar- eða viljastarfsemi. Tvífarinn eða sameiningarlíkaminn fylgir manninum í öllu hans jarðneska lífi. Hann er sambandsliðurinn milli heilans og hinna dýpri laga hugarins, og hefur margt mikilvægt að gera. Meðan maðurinn sefur, dvelur sálin í tvífaranum, og jarðneski líkaminn er þá endurhlaðinn orku. Svo að menn hafa með réttu gert sér grein fyrir því, að svefninn er jafnvel enn mikilvægari en matur og drykkur. Tvífarinn er ásýndum nákvæmlega eins og jarð- neski líkaminn. Þeir eru samtengdir með tveim smágjörð- um þráðum. Annar þeirra stendur í sambandi við þá tauga- fléttu, sem nefnd er sólar-plexus, en hinn við heilann. Þessir þræðir geta tognað mikið í svefni eða hálfsvefni. Þegar maðurinn fær hægt andlát, slitna þessir þræðir smám saman. Andlátið gerist, þegar þessar tvær helztu sambandslínur við heilann og sólar-plexus eru alveg slitn- ar. Það er alkunn staðreynd, að lífið dvelur stundum í ein- stökum sellum líkamans, eftir að sálin er farin. — Lækn- ar hafa ávallt furðað sig á þessu fyrirbrigði, en skýringin 1) Hér er átt við hugarlíkamann. 2) Hér er átt við innsæis- eða viljalikamann. Ritstj.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.