Uppeldi og menntun - 16.02.2007, Síða 56

Uppeldi og menntun - 16.02.2007, Síða 56
56 NÁMSMAT Í HÖNDUM KENNARA Í umræðu um alhliða mat er áhersla lögð á að nemendur séu þátttakendur í mati á eigin námi. Því var kannað hvort svarendur legðu áherslu á þátttöku nemenda í námsmati. Einungis 13% svarenda eru sammála því að nemendur séu hafðir með í ráðum við að ákveða hvaða markmið séu lögð til grundvallar námsmatinu en 61% ósammála. Eins og sjá má í töflu 3 byggja fáir svarenda námsmatið á sjálfsmati, jafn- ingjamati og ferilmöppu en þátttakendur voru einnig beðnir um að taka afstöðu til þriggja staðhæfinga um gagnsemi þessara matsaðferða. Flestir, eða tæp 70% svarenda, segjast sammála því að sjálfsmat sé gagnleg aðferð við námsmat, rúm 62% eru sam- mála því að ferilmappa sé gagnleg matsaðferð en heldur færri eru sammála því að jafningjamat sé gagnleg matsaðferð, eða 39%. Samræmd próf eru lögð fyrir á yngsta-, mið- og unglingastigi og var því kann- að hvort kennarar noti gömul samræmd próf við námsmat sitt. Lítill hluti kennara sagði svo vera. Um þriðjungur svarenda byggir námsmat að nokkru leyti á gömlum samræmdum prófum en 61% gerir það ekki. Þá voru þátttakendur beðnir að taka afstöðu til tveggja staðhæfinga um áhrif samræmdra prófa á námsmat kennara og af niðurstöðum að dæma má ætla að samræmd próf hafi stýrandi áhrif á námsmat kennara. Meirihluti svarenda (78%) telur að samræmd próf hafi áhrif á það hvaða matsaðferðir kennarar velja við námsmat og þá telur meirihluti svarenda, eða 81%, að samræmd próf hafi áhrif á uppbyggingu prófa hjá kennurum. Endurgjöf og gerð vitnisburðar Rúmlega helmingur svarenda leggur áherslu á að meta stöðu nemenda í upphafi skólaársins en 13,6% frekar eða mjög litla áherslu. Kennarar sem kenna bóklegar námsgreinar leggja áherslu á að meta stöðu nemenda í upphafi skólaársins en síður þeir sem kenna aðrar námsgreinar en bóklegar, eða 57,3% á móti 40%. Þátttakendur voru einnig spurðir hversu oft þeir hefðu metið nám nemenda á skólaárinu. Um 40% svarenda lögðu mat á námið á eins til tveggja mánaða fresti, 15% á tveggja til þriggja vikna fresti, 14% vikulega en þriðjungur einungis við annarlok. Þátttakendur voru einnig spurðir hvaða aðferðir væru notaðar til að birta mats- niðurstöður og við hvað þeir hefðu helst miðað í umsögnum um námsárangurinn. Flestir svarenda nota tölur (80%) og umsagnir (73%) og rúmlega þriðjungur svarenda segist veita upplýsingar í formi viðtala. Um fjórðungur notar bókstafi en örfáir gát- lista. Í umsögnum taka flestir svarenda tillit til þekkingar nemenda á námsefninu, eða rúm 75%. Tæp 69% taka tilliti til vinnubragða og verkfærni og 65% til virkni nemenda og þá taka 43% svarenda tillit til heimavinnunnar. Í könnuninni var ekki spurt út í vægi matsaðferða eða annarra þátta í einkunnagjöf nemenda heldur var verið að finna út á hvaða matsaðferðum og matsþáttum kennarar byggja einkunnir nemenda. Niðurstöður sýna að rúmlega helmingur kennara byggir einkunnir að öllu eða miklu leyti á loka- eða áfangaprófum, en þegar kemur að öðrum matsaðferðum sýna niðurstöður að þær hafa minni áhrif á einkunnir nemenda (sjá töflu 4).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202

x

Uppeldi og menntun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.