Morgunn


Morgunn - 01.06.1996, Blaðsíða 21

Morgunn - 01.06.1996, Blaðsíða 21
stjórnast af andstæðu ástarinnar, óttanum, sem leiðir okkur á alls kyns villgötur s.s. svartsýni og þunglyndis. Með santosa tökum við í sátt alla þá hluti sem við getum ekki breytt, og öðlumst með því hugarró. Þetta á við sjálf okkur, annað fólk og í víðara samhengi. En það þýðir ekki að gefast upp fyrir óréttlæti, heldur að finna mörkin, þegar við erum í baráttunni fyrir réttlæti okkur og öðrum til handa, hvenær það er réttlætistilfinning, ást og umhyggja sem ræður og hvenær það er græðgi, öfund, ótti o.s.frv. sem er við stjórnvölinn. Tapah (tappa) = óeigingjörn þjónusta Að fórna sér fyrir aðra eða æðri hugsjón án þess að hugsa um að fá eitthvað í staðinn. Með tapah erum við að gefa af sjálfum okkur, við fórnum tíma okkar, orku og/eða efnislegum auðæfum, til þess að hjálpa þeim sem eru hjálparþurfi. I gegnum tapah erum við stöðugt minnt á tengingu okkar við aðra Svadhyaya (svad-jœja) = skilningur Raunverulegur skilningur er ekki venjulegur lærdómur. Til þess að öðlast skilning þarf að leggja sig fram um að flokka rusl út sem þvælist oft í ríkum mæli með í upplýsingum sem við fáum. Við þurfum að nota tilfinningar og innsæið. Við þurfum að læra að hlusta með hjartanu og síðan nota hugann til að flokka út ruslið frá gimsteinunum. Öll Uúarbrögð og andlegar kenningar hafa að geyma gimsteina sannrar visku. Iishvara pranidhana (ísh-vara-praní- dana) = andlegheit 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.