Morgunn


Morgunn - 01.06.1996, Blaðsíða 79

Morgunn - 01.06.1996, Blaðsíða 79
MORGUNN í einangrunarfangabúðunum lýsti svipað fyrirbrigði sér með því að fangarnir neituðu allt í einu að fara á fætur klukkan fimm og halda til vinnu en héldu kyrru fyrir í skálanum á hlandblautum og saurugum hálmi. Þeim varð ekki þokað, hvorki með góðu né illu. Og svo gerðist það dæmigerða: Þeir drógu sígarettu upp úr vasa sínum og fóru að reykja. Þá vissum við að þeir mundu deyja innan tveggja sólarhringa eða þar um bil. Tilfinningin um tilgang var horfm og stundarfróun komin í hennar stað. Hliðstæður sjáum við í daglegu lífi, þar sem fólk gefst upp fyrir lífínu og heldur á vit fíkna, t.d. unglingar sem tala um sjálfa sig sem „framtíðarlausa“ kynslóð. Þeir hugga sig að vísu ekki við sígarettu - heldur eiturlyf. Eiturlyfjaneysla er í raun ein hlið almennara vandamáls, þ.e.a.s. tilgangsleysistilfinningar vegna þess að frumþörfum okkar hefur ekki verið fullnægt. Tilfinning fyrir tilgangsleysi er á hinn bóginn orðið útbreitt vandamál í iðnvæddum ríkjum. Nú á dögum eru það ekki aðeins lógóþerapistar sem halda því fram að hugsýki eigi í æ ríkara mæli rót sína að rekja til tilfinningar um tilgangsleysi. Frankl tilgreinir rannsókn þar sem að „af fjörutíu sjúklingum sem komu hver á eftir öðrum á göngudeild voru tólf (30%) sem áttu við verulegan vanda að stríða vegna tilfinningar um tilgangsleysi (að dómi þeirra sjálfra, þerapistanna eða utanaðkomandi aðila).“ Sambærilegar rannsóknir í Evrópu sýna að santa hlutfall íbúa þar kvartar yfir því að líf þeirra sé tilgangslaust. Ef málið er einfaldað mætti segja um orsakir þessa, að fólk hafi nóg af að lifa en ekkert til að lifa fyrir. Fólk hefur lífsafkomu en engan lífstilgang. Vissulega eru þeir til sem hafa ekki einu sinni til hnffs og skeiðar. Atvinnuleysi er næg áminning um það. Fyrir fimmtíu árum birti Frankl niðurstöður rannsóknar sem hann gerði á ungum sjúklingum sem þjáðust af því sem hann kallaði „atvinnuleysishugsýki“. Hann sýndi fram á að þessi hugsýki átti í raun rætur að rekja til tvenns 77
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.