Morgunn


Morgunn - 01.06.1996, Blaðsíða 82

Morgunn - 01.06.1996, Blaðsíða 82
MORGUNN fangavistin væri ákaflega erfið - þeir hafi orðið að þola pyntingar, sjúkdóma, vannæringu og innilokun - þá hafi þeir samt... grætt á þessari reynslu, hún hafi orðið þeim til aukins þroska.“ Er með þessu verið að segja að þjáningin sé nauðsynleg forsenda þess að menn finni tilgang í lífinu? Alls ekki. Miklu fremur að það sé hægt að finna tilgang þrátt fyrir þjáninguna - og jafnvel í henni, þ.e.a.s. ef hún verður ekki umflúin. Ef hægt er að komast hjá þjáningunni er mestur tilgangur í því fólginn að fjarlægja orsökina því að ónauðsynleg þjáning er sjálfspíning fremur en hetjudáð. Ef á hinn bóginn er ekki hægt að fjarlægja undirrót þjáningarinnar á maðurinn samt þess kost að ákveða hvernig hann tekur því sem á hann er lagt. Lamaður maður eftir hálsbrot var ekki útvalinn til að brjóta á sér hálsinn en hann getur valið að láta ekki það sem kom fyrir hann brjóta sig niður. Eins og fram hefur komið er tækifærið í því fólgið að breyta með skapandi hætti því sem þjáningunni veldur. En yftrburðimir felast í því að „kunna að þjást“ ef nauðsyn ber til. Dæmin sanna að „maðurinn á götunni“ - í bókstaflegri merkingu þeirra orða - er sama sinnis. Skoðanakannanir hafa leitt í ljós, að þeir sem eru í mestum metum hjá flestum að- spurðum voru hvorki miklir listamenn né frægir vísindamenn, hvorki miklir stjórnmálamenn né frægir íþróttamenn heldur þeir sem hafa tekið hörðum örlögum og borið höfuðið hátt, segir Frankl. í umfjöllun um annan þátt sorglegu þrenningarinnar, þ.e. sektina, leggur Frankl út af guðfræðilegu hugtaki, sem hann segir að hafi alltaf hrifið sig. Þarna á hann við það sem kallað er mysterium iniquitatis, en það útleggst að mínu viti sem svo, að glæpir eru óútskýranlegir. Þegar öllu er á botninn hvolft eru líffræðilegir, sálrænir og/eða félagslegir þættir ekki full- 80
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.