Morgunn


Morgunn - 01.06.1996, Blaðsíða 59

Morgunn - 01.06.1996, Blaðsíða 59
MORGUNN mála, næstu 4-5 mínúturnar eða hvernig það gerðist, því að eftir að ég byrja að taka á, og reyni að hífa mig upp á dekk (bátapall), sem ég var mjög efins um að geta, er eins og ég sofni, og hef ekki hugmynd um mig, eða hvernig ég komst innbyrðis. Eins og áður segir liðu um 4-5 min. (eftir því að dæma, hvað skipið hafði farið langt meðan á „svefninum" stóð). Þegar ég veit af mér aftur, stend ég hágrátandi og skjálfandi undir keisnum fyrir aftan stýrishúsið. Taldi ég, þegar ég var búinn að jafna mig, og kominn niður í borðsal, og tel enn, að æðri máttarvöld hafi bjargað lífi mínu. Ennþá meira sann- færðist ég, að svo hafi verið, þegar ég seinna skoðaði aðstæður og hugsaði til baka. Fannst mér alveg með ólíkindum að ég hafi getað vegið mig hjálparlaust um borð aftur, inn undir neðra rekkverkið, sem var það lágt og beint fyrir ofan, að rétt höfuðið komst undir. Sagði ég ekki frá atburðinum, fyrr en að mörgum árum liðnum, ætlaðist ekki til að nokkur maður tryði slíkri furðu- frásögn. Eg mundi vel hvað Eggrún hafði sagt mér nokkrum árum áður, og þóttist með atburði þessum, hafa fengið sönnun fyrir því, að æðri máttarvöld eru greinilega til. Thelma Másdóttir Viðvörunarbj allan Þegar þessi saga gerist erum við maðurinn minn og ég bæði útivinnandi. Við unnum í stóru fyrirtæki og áttum einn dreng tæplega árs gamlan, sem var í pössun hjá dagmömmu allan daginn. Þetta var seinnipart sumars 1989 og við fórum á fætur kl. 7 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.