Útvarpstíðindi - 12.12.1941, Qupperneq 21

Útvarpstíðindi - 12.12.1941, Qupperneq 21
Gullna hlídíd sjónleibur eftír ,Davíd Sfefánsson Fyrsta þœtti Verbur útoarpað jrá frumsýningu Leikjélags Rcykjavíþur annan jóladag. GULLNA HLIÐIÐ, hinn nýi sjón- leikur Davíðs Stefánssonar verður leikinn í Reykjavík föstudaginn 26. desember. Leikrit þetta fjallar um hina alkunnu sögu ,,Sálina hans Jóns míns“ sem Davíð hefur áður haft að yrkisefni í Ijóði. Leikritið er viðamikið og mikill skáldskapur, — leið kerlingarinnar með sálina liggur frá afdalakotinu til himnaríkis, að gullna hliðinu. Persónur eru fjölda margar, meðal annarra María mey, Lykla-Pétur, Páll postuli, púkar, og englar, Óvinurinn. Fyrsta þætti leikritsins verður útvarpað. Mun skáldið koma til Reykjavíkur og lesa upp formála leikritsins, sem er í ljóð- um, Leikstjóri er Lárus Pálsson, Haraldur Björnsson. SAMBÝLI, leikrit eftir Edvard Brandes verður leikið laugardaginn 27. desember. Leikstjóri er Haraldur Björnsson. er bökin, sem allir lesa ÚTVARPSTÍÐINDI 133

x

Útvarpstíðindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.