Útvarpstíðindi - 12.12.1941, Qupperneq 34

Útvarpstíðindi - 12.12.1941, Qupperneq 34
Þér tnunið hafa heyrt þess gefíð, að karlmannaföt og fraþkar fást ódýrari í Última, miSað við gæði, en almennt tíðkast, — en ef til vill vitið þér ekki, að þar eru seldar ýmsar aðrar vörur ótrúlega ódýrt. Fyrir herra : Nærföt, manchetskyrtur (frá 9.75), sokkar (með fjórföldu garni í hælum og tám (frá 4.65), treflar, bindi, stormblússur, húfur o. s. frv, Sem stendur eru fyrirliggjandi á lager nokþrir frakfiar og fatnaÖir, þ. á. m. noþþur smokingföt. KLÆÐAGERÐIN ÚLTIMA H.F. SKÓLAVÖRÐUSTÍG 19 — SÍMI 5839 ÞRJÁR TÖLF ÁRA TELPUR, eftir Stcján Júltusson, kennara, höfund Kárabó^anna. með myndum eftir Tryggva Magnússon, er komin í bókaverzlanir. Munu ,.stjörnurnar þrjár* verða vinir barnanna, engu síður en KARI LITLI. Sagan um Jens Pétur, eftir Westergaard, Köfund SANDHÓLA-PÉTURS, er að koma í bókaverzlanir. Hún er prýdd mörgum fallegum myndum og verður einhver glæsilegasta barnabók ársins. Forsíðu litmyndir eru á báðum bóþunum. BÓKAÚTGÁFAN BJÖRK, Reykjavík Pappír og Ritföng Heildverzlun Garðar Gíslason Reybjavíb

x

Útvarpstíðindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.