Jazz - 01.09.1947, Blaðsíða 7

Jazz - 01.09.1947, Blaðsíða 7
Koma Stewarts til íslands ve!{ur athygli í Bandaríkjunum. I seinustu heftum ýmissa músikblaða í Bandaríkjunum eru greinar um komu Rex Stewarts til Islands og vekja þau athygli á því að þetta sé í fyrsta skifti er amerísk hljóm- sveit heimsækji Island og gleðjast þau mjög yfir þessari ráðningu Stewarts. Ef allt gengur eftir áætlun mun Rex Stew- art koma til Islands 2—5 október og mun að líkindum alda 2—3 hljómleika á vegum Jazz- klúbsins og er koma hans mikill fengur ís- lenzkri Jazzmúsik. Rex mun koma með sextett sinn og söng- konunni, Honey Johnson, og eru það allt þekktir jazzistar, það mun óþarfi að mæla með Rex Stewart, en til gamans nefnum við hér nokkur dæmi. Guitarleikarinn frægi Django Reinhart segir t. d. um Stewart: „Það eru fimm mikl- ir Cornetleikarar í heiminum, Rex Stewart er tveir þeirra. Metronom segir: „Hljómsveit Stewarts er á hraðri ferð upp á við. Hughues Panassie segir í „Le Jazz Hot“ Rex sýnir mikla tækni og tón í plötunni „Trumpet In Spades". Down Beat segir: Hljómsveit Rex Stewarts er lítil hljómsveit með miklu hljómmagni og mikilli framtíð. Plötur, sem þér œttuÖ að heyra Hljómsveit Hendersons: Rex Stewart, Joe Smith, Russell Smith, Trompet, Charlie Green Trom'bón, Buster Baily, Clarinet Coleman Hawkins Tenor Sax, Don Redman, Alto Sax, Fletcher Henderson, Píano, Charlie Dixon Banjo, Bob Escudero Bassi, og Kaiser Marshall, Trommur, teknar 1926-7. Henderson Stomp- The Chant (CO) 817d. Sidney Bechet and His New Orleans Feet- warmers, árið 1941: Rex Stewart, Trumpet, Sidney Bechet, Clarinet og Sopran Sax, Earl Hines, Píanó, John Lindsay, Bassi, Babby Dodds, Tromm- ur. Save it Pretty Mama- Stompy Jones Viktor 27240. Blues in Thirds- One O’clock Jump Victor 27204. Linoel Hampton og Hljómsveit 1940. Ain’t Cha Comin’ Home- 12th Street Rag Victor 26362. Með eftirtaldri áhöfn: Rex Stewart, Trompet, Lawrence Brown, Trombón, Harrv Carney, Baritone, Linoel Hampton og Clyde Hart, Píanó, Billy Taylor, Bassa og Sonny Greer, Trommur. Stewart Quartett (Tekinn í Frakklandi 1939). Rex Stewart, Trompet, Barney Bigard, Clarinet, Django Reinhart, Guitar, Billy Taylor, Bassi. Low Cotton (Stewart-Bigard-Taylor). Monmartre (Stewart-Bigard-Taylor). H. M. V. 1003. Finesse (Stewart). I Know That You Know. H. M. V. 1004. Rex Stewart and His 52nd Street Stompers 1937. Rex Stewart, Trompet, Jonny Hodges, Alto, Harry Carney, Bariton, Duke Ellington, Píanó, Brick Fleagle, Guitar, Hayes Alvis, Bassi, Jack Maisel, Tromma. Sugar Hill Shim Sham- Love In my Heart Okeh 3844. Rex Stewart and His Orchestra: (1940). Rex Stewart, Trompet, Lawrence Brown, Trombón, Ben Webster, Tenor, Harry Carney, Baritone, Duke Ellington, Píanó, Jimmy Blanton, Bassi og Sonny Greer, Trommur. JAZZ 7

x

Jazz

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jazz
https://timarit.is/publication/724

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.