Morgunblaðið - 11.10.2009, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 11.10.2009, Blaðsíða 10
10 Fréttir MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 11. OKTÓBER 2009 AÐVENTA 2 Nú er tími aðventunnar að ganga í garð, sá tími þegar allar borgir og bæir skarta sínu fegursta og ilmur frá jólaglöggi og smákökubakstri liggur í loftinu. Í þessari ferð ætlum við að láta fara vel um okkur á heimilislegu hóteli í Stühlingen sem er syðst í Svartaskógi, þar sem dekrað verður við okkur í mat og drykk og ekki lætur jólastemmingin á sér standa. Ferðin byrjar á flugi til Frankfurt en síðan verður ekin falleg leið um Svartaskóg til Stühlingen sem er rétt hjá landamærum Þýskalands og Sviss. Hluti Klukkuvegarins verður ekinn og farið í skoðunarferð til Freiburg, sem hefur að geyma eitt af meistaraverkum gotneska tímans. Einnig verður ekið inn í Alsace héraðið í Frakklandi, komið til Colmar með Litlu Feneyjar og Riquewihr sem er með mjög skemmtilegan jólamarkað. Á prógramminu hjá okkur er síðan Strassborg, sem er mjög lífleg og fögur borg og Zürich, sem er stærsta borg Sviss. Síðustu 2 næturnar verða í Wiesbaden, en þaðan verður farið í skoðunarferð til Rüdesheim sem er einn þekktasti bærinn við Rín. Fararstjóri: Sigrún Valbergsdóttir Verð: 144.700 kr. á mann í tvíbýli Innifalið: Flug, skattar, hótelgisting, allar skoðunarferðir með rútu, hálft fæði og íslensk fararstjórn. 4. - 11. desember Sp ör eh f. s: 570 2790www.baendaferdir.is A L L I R G E T A B Ó K A Ð S I G Í B Æ N D A F E R Ð I R HálftfæðiogallarskoðunarferðirinnifaldarAðventuferð Íslensk umræða hefur verið veikfyrir því að fagfólk taki sem flestar ákvarðanir því fagfólk sé svo faglegt og óspillt og láti ekki glepjast af annarlegum sjónar- miðum svo sem eins og hinum póli- tísku.     Hjá fagmönn-um sé ver- öldin önnur, tær og heiðarleg. Í þeirra höndum verði einnig all- ur klíkuskapur á bak og burt eins og menn sjá svo vel í háskóla- samfélaginu.     Ótrúlegustu menn eru sjálfskip-aðir siðvæðingarmenn fagiðn- aðarins. Jafnvel menn sem voru aldir upp í aftursætinu á ráðherra- bílum og nutu síðar óverðskuld- aðra launalegra fríðinda af þeim sökum og fella síðar meir dóma á báðar hendur undir þeim for- merkjum.     Nú sitja ráðherrar í ríkisstjórn,sem enginn hefur nokkru sinni kosið, og eru í ójöfnum leik við ráðherra, sem hafa bakstuðning í flokksbræðrum og systrum, en hafa á hinn bóginn þau forréttindi að bera enga ábyrgð, ekki einu sinni pólitíska. Sú ábyrgð felst í því að viðkomandi og flokkur hans sæta refsingu kjósandans í næstu kosningum.     Og nú eru sagðar fréttir af því aðpeninganefnd Seðlabankans hafi klofnað við ákvörðunartöku um vexti og bankastjórinn orðið undir en hann hafi viljað lækka vexti „í ljósi umræðunnar í þjóð- félaginu“.     Einhvern tíma hefðu þessi rökþótt eiga lítið skylt við faglega og vísindalega nálgun en þau þurfa ekki að vera verri fyrir það, eða hvað? Már Guðmundsson En faglegt Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 9.00 í gærmorgun að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 6 léttskýjað Lúxemborg 12 þoka Algarve 19 heiðskírt Bolungarvík 3 rigning Brussel 15 skýjað Madríd 13 heiðskírt Akureyri 5 rigning Dublin 11 skýjað Barcelona 19 léttskýjað Egilsstaðir 5 rigning Glasgow 10 skýjað Mallorca 18 léttskýjað Kirkjubæjarkl. 3 léttskýjað London 13 léttskýjað Róm 17 þrumuveður Nuuk -2 léttskýjað París 15 skýjað Aþena 17 heiðskírt Þórshöfn 9 skúrir Amsterdam 11 alskýjað Winnipeg -2 skafrenningur Ósló -4 léttskýjað Hamborg 6 heiðskírt Montreal 9 skúrir Kaupmannahöfn 8 skúrir Berlín 6 heiðskírt New York 16 alskýjað Stokkhólmur -2 þoka Vín 11 alskýjað Chicago 5 léttskýjað Helsinki -3 heiðskírt Moskva 2 þoka Orlando 27 heiðskírt Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar- greinum Morgunblaðsins á slóðinni http://morgunbladid.blog.is/ HALLDÓR STAKSTEINAR VEÐUR 11. október Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 4.54 1,3 11.27 3,3 17.56 1,4 8:07 18:23 ÍSAFJÖRÐUR 0.55 1,5 7.08 0,7 13.37 1,8 20.19 0,7 8:17 18:22 SIGLUFJÖRÐUR 3.35 1,1 9.16 0,6 15.38 1,2 22.16 0,4 8:00 18:05 DJÚPIVOGUR 1.53 0,7 8.29 1,8 14.58 0,8 20.50 1,5 7:38 17:51 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Sjómælingar Íslands/Morgunblaðið Á mánudag Suðaustan 13-20 m/s, hvass- ast við suðurströndina og rign- ing sunnan- og vestanlands, en annars hægari vindur og úr- komuminna. Hlýnandi, hiti 2 til 9 stig síðdegis, hlýjast syðst. Á þriðjudag Suðvestan 5-10 m/s og stöku skúrir, en bjart á austanverðu landinu. Hiti 5 til 12 stig, hlýjast á Norðaustur- og Austurlandi. Á miðvikudag, fimmtudag og föstudag Útlit fyrir suðlægar áttir og fremur vætusamt, en yfirleitt þurrt norðaustantil. Milt í veðri. VEÐRIÐ NÆSTU DAGA SPÁ KL. 12.00 Í DAG Austan og norðaustan 15-23 m/s, hvassast norðvestantil og við suðausturströndina. Rign- ing norðan- og austanlands og slydda til fjalla og mikil úrkoma á Austfjörðum. Léttir til suðvestanlands. Fer smám saman að draga úr vindi og úr- komu síðdegis. Fremur hæg austlæg átt á og birtir víða til. Hiti 1 til 9 stig, hlýjast suðvest- antil. ALÞJÓÐLEGUR dagur líknar var haldinn hátíðlegur víða um heim í gær, laugardag. Í tilefni dagsins fékk Sveinn Magnússon, yfirlæknir í heilbrigðisráðuneytinu, afhent meistaraverkefni Ásdísar Þórbjarn- ardóttur, hjúkrunar- og lýðheilsu- fræðings hjá hjúkrunar- og ráðgjaf- arþjónustunni Karítas. Ber verkefnið yfirskriftina „Líknarþjón- usta á Íslandi í alþjóðlegu ljósi. Grasrótin var upphafið – næsta skref er stefnumótun.“ Leiðbeinandi verkefnisins var dr. Guðjón Magn- ússon er féll nýlega frá. Verkefnið er unnið sem undirbúningsvinna fyrir væntanlega stefnumótun íslenskra heilbrigðisyfirvalda varðandi líknar- þjónustu á Íslandi. Sveinn þakkaði framtakið og sagði það mikilvægt í ljósi sparnaðar og samdráttar heilbrigðiskerfisins. Líkn í stefnumótun Meistaraverkefni afhent heilbrigðis- ráðuneyti á alþjóðlegum degi líknar Afhending F.v. Ásdís Þórbjarnardóttir, Sveinn Magnússon, Valgerður Sigurðardóttir yfirlæknir og Berglind Víðisdóttir, hjúkrunarfræðingur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.