Víkingur - 01.08.1928, Blaðsíða 5

Víkingur - 01.08.1928, Blaðsíða 5
VÍKINGUR 5 Morz W. Bæring, (sjá Pjóðóll 19. des. 1857, 10. árg. nr. ó —7). Á Snæfellsnesi er Beruvíkurhraun ]jar barðist Björn Hítadælukáppi við Eyvind frænda Pórðar Kol- beinssonar og feldi hann (Bjarna- saga Hítadælukapp 1 bls. 44). í Julkinu uppi bjó Bárður Snæfells- ás. Bjó hann par löngu fyrir land- námstíð, eru nú hýbíli hans löngu hulin hrauni og jökli. Við kom- um við í Stykkishólmi, þar býr nú Jón Felixsson bróðir Felixar. I gömludaga bjó par Snorri sem síðar fluttist að Hrossholti og bjó par í tíð Snorra goða (Snorri goði hét réttu nafni Porgrímur Por- grímsson). Ekki kom ég í Flatey par býr séra Sigurður Einarsson, er hann bæði með og móti öllum í pólitík — í fyrra sagði hann í stólræðu í kirkju einni, pessi orð: „Ef pér mínir elskanlegir ættuð að velja á milli Jóns Porlákssonar og Krists pá munduð pér velja Jón, svo forhertir eruð pér í syndum yðar“ Pá fórum við fram hjá Látra- bjargi. Par inn af er Rauðasandur hvort pað heitir Rauði eða Rauða- sandur eða Ingjaldssandur, hafa vísindin en pá ekki uppklárað væri pað pó nauðsynlegt serstak- lega fyrir steinbítsgöngurnár á haustin eins og pað er líka bráð- nauðsynlegt fyrir folaldarækt og járnbrautarmálið, að pað yrði upp- klárað (eins og Vigfús Guðmunds- son frá Haga og Engey komst að orði hvort Holtrvað heitir svo eða Holtavað. Jæja, petta var út- úrdúr. Rétt íyrir utan Skorina (sem Danir kalla (Stálfjall) á Sjöundá bjó Steinun sem drap manninn og var aflífúð tyrir og var og kviksett hér í Reykjavík og heitir par Steinkudys. Á Rauða- sandi = Ingjaldssandi er fæddur og uppalinn Rósenkranz Ivarsson ritari Siómannafélags Reykjavíkur, paðan sigldi Eggert Ólafsson er hann drukknaði og Grímur kvað um. Fyrir innan Skor er Arða- strönd par er Hagi par bjó til forna Gestur Oddleifsson, nu býr par Hákon og kallaður er ping- maður er hann Ihaldsmaður og í flokki með Jóni Porlákssyni, en Rósenkranz er bolsi mikiil og í flokki með Ólafi Friðrikssyni, og stjórnarmeðlimur í Jafnaðarmanna- félaginu sem Ólafur Friðriksson er formaður í. Við Látrabjarg eru straumar harðir og fugl mikill, par bjó Látra-Björg. Pá kemur Patreksfjörður hann nam til forna Patrekur hinn helgi, var pað nokkuð tyrir landnámstíð. Patrek- ur kristnaði fjörðinn. Um öll pessi fræði var ég að tala við sjáltan mig -pegar víð sigldum fram hjá Blakknesinu,

x

Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkingur
https://timarit.is/publication/769

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.