Víkingur - 01.08.1928, Blaðsíða 8

Víkingur - 01.08.1928, Blaðsíða 8
8 VÍKINGUR hcitir að Dröngum, þar bjó nokkru eitir siðaskiíti bóndi sá er Loftur hét og kallaður var skálda-Loftur hann var á Aldingi kærður fyrir að hata áttt börn með 7 vinnu- konum sínum, hann haföi 9 vinnukonur, fyrir petta var karl- inn hýddur, en karl batnaði ékki við pessa ráðningu, J>ví 3 árum seinna, átti hann krakka með öll- um vinnukonum sínum 9 en þá skifti hann peim milli vinnu- manna sinna og borgaði vel með, f>ví karl var sæmilega efnaður. Nú býr að Dröngum Jón Arnfinns- son, sá sem fann upp nafnið Sósu- krati, pað var á Alpýðuflokkssam- bandspingi 192Ó, hafði hann í upphafi pings verið skipaður dyra- vörður með fullum launum en svo hleyfti hann inn nokkrum blóðrauðum bolsumsem inngöngu- bann var á og fyrir pað var hann settur at, pessa vísu kvað Jón í pinglokin: „Nú er úti petta ping, paggnar rómu kliður; er Sósukrata svívirðing sest í völdin niður“. Fram hjá Önundarfirði, par átti Vésseinn bú, par var Ellifssen og hvalastatssjón, par er nú síldar- bræðsla, hana á Islandsbanki, par er hreppstjóri O. G. Sigurðsson, laun hans eru 156 kr. og 20 aur. Pá fram hjá Súganddfirði, pað er lítill fjörður og ljótur, par er Friðbert hreppstjóri er hann kom- inn af ætt Össurar Hánef, eftir pví sem Pétur Z. segir (sjá R. g. Nr. 4 b. 23. A). Inn á Isatjörð, hinn söguríka og róstusama, hvar við stendur höfuðborg Vestfjarða, höfuðstöðv- ar hinna róstufullu bolsa. ísafjöröur. Strax og maður kemur tyrír Skálavík par sem Gunnar hinn ríki bjó, skín við manni Glámu- jökull er pað mikið fjall og snævi- krýnt,' ligga í kringum pað ógur- leg öræfi full at alls konar villi- dýrum og fáránlegum sjáfar- skepnum, lengi hefur hugurminn staðið til að kanna pessar eyðj- mcrkur, en höfuðverkur og ann- að hirðuleysi hefur tafið mig frá pví, en svo varð Hagalín á undan mér, breiddi hann rauðan vasa- klút yfir höfuð ser og lá i 3 daga og 3 nætur með höfuðverk og iðrakvöl, loks lagði hann af stað með 3 lækna við hlið sér, einn gafst upp áður en lagt var at stað enda var pað augnlæknir hann poldi ekki snjóbirtuna af jöklin- um, einn hætti við ferðalagið á miðri leið tók sér jörð og reysti bú, (Frh. í næsta blaði). Hólaprentsmiðjan.

x

Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkingur
https://timarit.is/publication/769

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.