Víkingur - 01.08.1928, Blaðsíða 6

Víkingur - 01.08.1928, Blaðsíða 6
6 VÍKINGUR petta heyrðu farpegar, hópuðust peir í kringum mig og voru al- veg hissa hvað ég vlssi mikið um Patreksfjörð og spurðu mig alveg eins og Norðmennirnir á „Mýra“ spurðu Hagalín hvort ég væri náttúrufræðingur í tornum fræð- um, svaraði ég alveg eins og hann fm f)ó við séum álíkir bæði að utan og innan, lengd og breidd, dýpt og hæð, pá erum við hvor- ugur yfirborðsmenn og montnir erum við eklti, f>að veit sá sem alt veit. Ég svaraði sem sé: Ég veit ekki meira um f>eSsi efni en alhr gáfaðir, lesnir og lærðir menn geta vitað. Fram hjá Talknafirði. Pað er iítill tjörður og ljótur, f)ar er Kvigindisfell. Par bjó í fornöld Porbjörn Selagnúpur dóttir hans var Ásgerður kona Porkells bróð- ur Gísla Súrssonar (sjá Gísla s. bls. <?), nú er par enginn mekt- armaður nema hreppstjórinn sem heitir Guðmundur Guðmundsson og hefur hann í laun 138 kr. (sjá Sparnaðarnefndar = Rikis- gjaldanefndarskýrslu, bls. 30)., Á Patreks- og Tálknafirði er mikið jetið af porskhausum og stcinbít enda á Hákon par mikið fylgi. II. KAFLI Arnarfjörður. Pegar vjð, sigldum yfir Arnar- fjarðardjúpið var ég í fornbúningi mínum, gerði ég pað til heiðurs minningu Jóns Sigurðssonar. Ekki Jóns sem er fyrir framan hjá borgarstjóranum, hcldur forseta pví parna er hann fæddur 17., júní 1811, pá var gott veður og allir uppi á dekki að skoða skegg mitt og skrúða. Parna bjó Bjart- mar taðir peirra Bjartmarssona, kona hans var Puríður dóttir Hrafns Dýrasonar pess ér Dýra- fjörð nam (sjá Gíslas. bls. 8). Inn úr Arnarfirði er Geirpjófs- fjörður par er Einhamar, par téll Gísli Súrsson árið 978, 48 ára, hafði hann pá verið í sekt og farið huldu höfði í 13 ár; Auður kona hans fylgdist altaf með honum og barðist við hlið hans pagar hann var veginn. Par er Eyri (Hrafns = Rafnseyri), par bjó Steinpór, hinn ágætasti höfð- ingi. Hann veitti lið Hávarði ís- firðing og mörgum fleirum sem af ójafnaðarmönnum voru grátt leiknir (sjá Hávarð Isfirðing o. fl.). Par var Ríkharður prestur sá er nú telur peninga í Landsbankan- um; nú er par prestur Böðvar frá Reykhólum, sá. er oft hefur ætlað að verða pingmaður en aldrei tekist. Par er Akradalur, par bjó Atli mágur Steinpórs á Eyri, ríkur vel en sinkur (Hávarð- ar s.). Par varð síðan prestur Jón

x

Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkingur
https://timarit.is/publication/769

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.