Organistablaðið - 01.12.1971, Blaðsíða 2

Organistablaðið - 01.12.1971, Blaðsíða 2
og trúarlegan styrk. Fjórraddaður söngur væri ek'ki tii þess íallinn að hvetja hinn almenna 'kirkjugest til þátttiiku, heldur Iþvert á móti, þar sem ihonum findiist jafnvel að hann væri að ekemma kórsönginn. 'Fjórraddaður sálmasöngur mun ekki þekkjast í öðrum löndum, a. m. k. e'k'ki Norðuriöndum og Þýzkalandi. Hins vegar er það al- gengt í stærri kirkjum, að kirkjukórar séu starfandi, og þeirra hlut- verk er þá að fegra guðsþjónustuna með viðameiri kórverkum en hinar einfiildu útsetningar sem þekkjast í sáimasöngbókinni eru. Með því að hafa gfögg skil milli isafnaðarsöngs og 'kórsöngs, fengist hejjjjiiiegaista lausnin á þessu atriði guðsþjónuetunnar. Hægt væri að miða lóniliæð þeirra sáimalaga sem syngja æt-ti af söfnuði, betur við getu almennings en ef syngja ætti þau fjórrödduð af kirkj-ukór. Ekki væri heldur hætta á því, að söngglaðir kirkjugestir „skemmdu“ vel œfðan, i'Ieirraddaðan söng. Hvað þa-rlf þá að gera lil að 'fá kirkjugeisti til að ta’ka þátt í söngn- um? Fyrst og fremst þarf að miða 'lagaval og tónhæð við getu al- mennings. Flest, en ekki öil sálmaiögin í sálmabókinni þarf að lækka í lónhæð. Varast verður þó að iækka þau of mikið. Það er jafn slæmt og ihitit. Hin görnlu, „klassisku“ sálmaiög, eru mörg vel faillin til einraddaðs söngs. Aftur á móti eru mörg af hinum seinni tíma „rómantísku“ 'lögum miðui hejrjiileg, þar sem þau 'byggja mikið á „harmóníu“ þ. e. ihljómaselningu, og eins „dynamiskum“-breytingum, (styrkleikaibreytingum). Þau lög væri því oft hepjnlegt að syngja rödduð af kórnum. Stórt atriði er líka að meðan söfnuðurinn syngur, standi 'hann ujrp, því eins og söngmálastjóri sagði: „Það er léttara að syngja standandi, og erfiðara að þegja.“ í umræðunum kom það fram, að sálma'bókin er nú ófáanieg, en vonir standa til að nýja sálma'bókin, sem unnið hefur verið að um áralbil, komi út í byrjun næsta árs (1972), jafnvel í feibrúar. Auð- vitað er frumskilyrði fyrir safnaðarsöng, að kirkjugestir hafi sálma- bækur, og var rætt um nauðsyn þess, að laglínan sé prentuð með í bó'kinni Það mun þó ekki verða nema að litlum hluta í nýju bókinni. Áður en fundi var slitið, var lítililega minnst á umræðuefni fyrir fund sem haldinn yrði fyrir jól, og verður á þeim fundi fjaliað um samstarf prests og organista. Skildu menn síðan eftir vcl’hejijmaðan og ánægjulegan fund, og uppbyggilegar umræður. /. St. 2 ORGANISTAISLAÐIÐ

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.