Organistablaðið - 01.12.1971, Blaðsíða 7

Organistablaðið - 01.12.1971, Blaðsíða 7
KIRKJUBYGGINGAR A undanförnum árum og áratugum hafa verið bygg'Sar margar kirkjur á Islandi. Flestar hafa ftcer veri'5 dýrar, enda ekki tjalda'ö lil einnar nætur. Slíkum byggingum er ællaö aö þjóna tilgangi sínum um langan tíma. Þegar áform eru uppi um slík hús vœri ekki ócölilegt a'ð þeir arkitektar, sem fá þaö hlutverk í hendur aö móta þau hiö ytra sem innra, geröu sér jar um aö afla sér þekkingar á þeim sér- sviöum arkitektúrs, sem kirkjubygg- mgur óneitanlega eru. Eins mœtti œtla aö sérfrœöingar vœru kvaddir til í þeim greinum, sem ekki er hœgt aö vœnta aö þekking venjulcgs arkitekts megni aö ná, og þeirra álit yröi þungt á metum. t>ví miöur viröist vanla mikiö á aö framkvœmdir liafi oröiö á þann veg. Þegar litiö cr á hljómburö, staösetn- Ingu orgels, skilyröi fyrir söngflokk °g hljóöfœraleikara og annáö, sem aö ksrkjutónlist lítur, viröist í mörgum Ulvikum handahófiö vera allsráöandi. Þa'ö er engu líkara en aö tízkan og servizkun sitji í fyrirrútni um gerö hússins. Siöan er reynt aö hnoöa nefnd- um þáttum inn í myndina og bjarga því sem bjargaö veröur, eftir því sem l°k eru á hverju sinni. Vita arkitektar áö pípuorgel þarf Sott rúm í kirkjunni og áö þaö er engan veginn sama hvernig þáö rútn er’ hvort sem litiö er á stœrö, lögun eöa legu ? 'ita arkitektar aö í venjulegri sókn- urkirkju þarf aö vera rúm á sönglofti fyrir ca. 30 manna söngflokk áö viö- hættum 10—75 hljóöfœraleikurum og elclci aöeins þáö, heldur vinnuskilyröin oö vera vi'öunandi? Þáö er t. d. ekki verra aö orgelleikuri og stjórnandi geti sé'ö hvor til annars. Vita arkitektar eitthvaö um hljóm- burö? í þeirri kirkju, sem ég þjóna haföi þekkingarskorturinn í þessum greinum mikil aukaútgjöld í för meö sér, fyrir utan þaö rask sem stafaöi af miklu múrbroti og steypuvinnu vi'ö aö stœkka söngloftiö. Frumgalli í byggingu húss- ins veröur þó ekki bœttur enda þótt aöstœöur hafi veriö lagfæröar, sem kostur var á eftir aö húsiö var full- gert. Þessi jrumgalli veldur því aö ekki er unnt aö byggja orgel í kirkj- unni á þann hátt sem eölilegastur er fyrir slíkt hljóöfœri. Sú teppatízka sem tröllríöur kirkju- byggingum nú veldur því rn. a. aö eftirhljómur veröur hverfandi eöa eng- inn. Nýtt dœmi um þá tízku er Bústaöa- kirkja, sem er vönduö og dýr en á ekki þann eftirhljóm, sem einn megn- ar áö gera liljómburö sem gleöur eyráö. Þáö er ckkerl vafamál aö cftirhljóm- urinn er einn af höfuöþáttum góös hljómburöar. Þaö er aöeins spurning, hvernig og hve mikill hann á aö vera. Þáö er kominn tími til aö arkitelctar fari aö hugleiöa þessi mál af alvöru. Viö sitjum uppi meö of mörg og of dýr mistök í þessum ejnum. Ef arki- tektar eru ráövilltir í nefndum grein- um er ekki úr vegi áö benda þeim á nýlega kirkju í Nessókn, en sú kirkja er valiö dœmi um algert þekk- ingarleysi á öllum þessum þáttum og œtti því aö geta oröiö til varnaöar og lœrdóms fyrir þá, sem vilja kynna sér hvernig kirkjur eiga ekki aö vera aÖ þessu leyti. G. J. ORGANISTABLAÐIÐ 7

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.