Organistablaðið - 01.12.1976, Side 12

Organistablaðið - 01.12.1976, Side 12
lelka, dagana 18-22. nóv. að Végarðl i Fljótsdal, Staðarborg í Breiðdal, Eg- ilsstaðakirkju og Herðubrelð á Seyð- isílrði. — Kórinn flutti verk eftir lnn- lenda. og erlenda höfunda, andleg og veraldleg. Stjórnandl kórsins er Jón Ölafur Slgurðsson. Akureyri. Kirkjukór Lögmannshliðarklrkju hélt samkomu í Glerórskóla 28. nóv. sl. undir stjórn Áskels Jónssonar. Auk kórsöngs, fluttl Kristján írá Djúpalæk kvæði og sóknarprestarnir fluttu ávörp. Að lokum var almennur söngur og kaffidrykkja. Kór Gagnfræðaskóla Selfoss s'öng í Seifosskirkju 3. des. sl. og í Skáiholtskirkju 5. des. sl. (aðventu- ikivöld). Á söngskránni var m. a. nýtt tónverk eftlr Hallgrim Helgason, sam- ið fyrir þessa .ungllnga. sérstaklega. Aðventukvöld. Víða um land voru haldin aðventu- kvöid og stóðu að þeim sóknarprestar, organistar, kirkjukórar og fjölmargir listamenn. Þau voru haldin meðal ann- ars á Akureyri, í Hafnarfirði, Keflavik og Vik í Mýrdal. Kjörn Jakobsson. Hinn 12. des. voru haldnir hljóm- leikar til heiðurs Birnl Jakobssyni frá Varmalæk. Nokkrir vinir Björns og Tónlistarfélag Borgarfjarðar stóðu að l>essum tónleikum og voru elnvörö- ungu iflutt verk eftir hann. Flytjendur voru tvöfaldur kvartett úr kirkjukór Akraness, söngkonurnar Margrét Egg- ertsdóttir og Guðrún Tómasdóttlr, Fríða Lárusdóttir píanóleikari, Óiafur Vignir Albertsson pianóleikari og Haukur Guðlaugsson organleikari. Tónleikarnlr voru i Borgarneskirkju. Louise ólafsdóttir. Louise Ólafsdóttir varð 85 ára 12. des. Kirkjukór Hveragerðis og Kot- strandarkirkju hélt henni samsæti í félagsheimili Berghóru i Hveragerðl þann 11. des. Þann dag átti kórinn 30 ára afmæli. Louise hafur nú iátið af stjórn kórsins cftir 65 ára setu við kirkjuorgelið. Fréttir úr /7únavatnsprófastsdœmi I nóv. sl. (1976) kom frú Slgurveig Hjaltested söngkennari frá Reykjavík hingað i Húnavatnsprófastsdæmi til J>ess að raddpjálfa kirkjukóra, en þess skal getið, að prófastsdæmlö nær yfir austur og vestur Húnavatnssýslu, sva og Strandasýslu, en þessar sýsiur voru sameinaðar í eitt próíastsdæmi fyrir nokkrum árum. Alls voru l>að 7 kirkjukórar, sem nutu raddþjálifunar hjá frú Sigurveigu að pessu sinni, og voru iþað eftirtaldir klrkjukórar: Kirkjukór Blönduós- klrkju, kirkjukór Þingeyrasóknar, kirkjukór Undlrfellskirkju í Vatnsdal og eru þesslr allir úr Austur-Húna- vatnssýslu. Fjórir kirkjukórar i Vest- 'ur-Húnavatnssýslu, Klrkjukór Mel- staðarkirkju i Miðfirði, klrkjukór Viðidalstungu og Breiðabólsstaöar- kirkju, Hvammstangakirkjukór og Staðarkirkjukór í Hrútafirði og eins og fyrr segir nutu iþessir kirkjukórar raddþjálfunar frú Sigurveigar, og er óhætt að fuilyrða að raddþjálfun sé nauðsynlegur þáttur i starfi kirkju- kóranna. Ég tel rétt að það komi fram að frú Slgurvelg kom í vestur- sýsliuna haustið 1975 og raddþjálfaði nokkra kirkjukóra. 1 símtali er ég undirritaður átti vlð Helga S. Ólafsson orgielleikara á Hvammstanga, þá kom fram að kirkju- ]2 ORGANISTABLAÐIÐ

x

Organistablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.