Organistablaðið - 01.12.1984, Blaðsíða 31

Organistablaðið - 01.12.1984, Blaðsíða 31
18. Ari Sæmundsen: 9. Eg hefi ekki getiS þess í letóarrísirnum h&r aS framan, afe tónarnir cis, dis, gis og ais e&u reyndar ekki hinir sömu sem des, es, as og b, því þessir tónar eru lægri enn liinir; en þab munar svo litlu, aí) þafe er -ekki til neins, ab ætla sbr ab gjöra mismun á þeim í söng; heldur er best, afe láta t. d. cis og des, dis og es o. s. frv. vera á sama stab á nótna- fletinum, einsog eg hefi gjört á langspilsmyndinni bls. 13; því þó ab þeir, sem kunna vel ab leika á fíólín, gbti mismunab þessum tónum einsog vera ber, munu fáir finna þann mis- mun. því liann er harla lítill. Leiðarvísir, Ak. 1855. Af ýmsum ófyrirsjáanlegum ástæðum hefur út- gáfa þessa blaðs tafist mjög verulega. Félagar F.Í.O. og áskrifendur blaðsins eru beðnir velvirð- ingar á biðinni. Vonandi gengur betur með næstu blöð. OP.GANISTABLAÐIÐ 31

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.