Morgunblaðið - 19.12.2009, Blaðsíða 76

Morgunblaðið - 19.12.2009, Blaðsíða 76
LAUGARDAGUR 19. DESEMBER 353. DAGUR ÁRSINS 2009 Heitast -2°C | Kaldast -10°C  N 15-23 m/s og er búist við stormi um A- vert landið en hægari vestast á landinu. Snjókoma NA-til. »10 Heimild: Seðlabanki Íslands DOLLARI STERLINGSPUND KANADADOLLARI DÖNSK KRÓNA NORSK KRÓNA SÆNSK KRÓNA SVISSN. FRANKI JAPANSKT JEN SDR EVRA MEÐALGENGI/VIÐSKIPTAVOG ÞRÖNG 127,17 206,2 119,16 24,577 21,776 17,503 122,02 1,409 199,84 182,92 Gengisskráning 18. desember 2009 127,47 206,7 119,51 24,649 21,84 17,554 122,36 1,4131 200,44 183,43 237,2829 MiðKaup Sala 127,77 207,2 119,86 24,721 21,904 17,605 122,7 1,4172 201,04 183,94 FÓLK Í FRÉTTUM» KVIKMYNDIR» Avatar er með fullt hús stjarna. »70 Devotion fjallar um átök þriggja ungra einstaklinga í leit að sjálfum sér og sínum stað í samfélaginu. »68 LEIKLIST» Átök þriggja ungmenna TÓNLIST» Urmull af frábærum lög- um hjá Bloodgroup. »72 GAGNRÝNI» Fyrsta plata adhd er ög- uð og ljóðræn. »73 Rithöfundurinn Ei- ríkur Örn Norðdahl gat ekki hunsað hrunið enda að skrifa samtíma- skáldskap. »64 Samtíma- skáldskapur BÓKMENNTIR» Menning 5 6 9 1 1 0 0 Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is Auglýsingar: augl@mbl.is Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100 mbl.is: netfrett@mbl.is 5 6 9 0 9 0 0 0 0 0 9 0 0 Morgunblaðið bíður eftir þér þegar þú vaknar á morgnana SPARIÐ HELMING MEÐ ÁSKRIFT Í LAUSASÖLU 590 ÁSKRIFT 3890 HELGARÁSKRIFT 2400 PDF Á MBL.IS 2200 VEÐUR» » VEÐUR mbl.is »MEST LESIÐ Á mbl.is 1. Banaslys á Hafnarfjarðarvegi 2. Alvarlegt umferðarslys 3. Haldið sofandi á gjörgæslu 4. Þrír fluttir á slysadeild  Íslenska krónan veiktist um 0,2%  Steingrímur J. Sigfússon fjár- málaráðherra hafði í ýmis horn að líta í gær. Hann stýrði ríkisstjórnarfundi í fjarveru Jóhönnu Sigurðardóttur og í eftirmiðdaginn tók hann þátt í um- ræðum á þingi. Hann vék sér þó frá um stund og var við brautskráningu nemenda í Fjölbrautaskólanum í Breiðholti. Þar útskrifaðist sonur þeirra Bergnýjar Marvinsdóttur, Brynjólfur, sem stúdent af nátt- úrufræðibraut. Hann er annar í röð- inni af fjórum börnum þeirra hjóna. STÚDENTSÚTSKRIFT Annasamur dagur hjá fjármálaráðherranum  Árið hefur verið viðburðaríkt hjá hinni merku útgáfu Bedroom Comm- unity og koma tvær plötur á henn- ar vegum út hér á landi rétt fyrir jól. Annars vegar plata Daníels Bjarnasonar, Processions, sem hefur verið beðið í ofvæni og svo tón- list Valgeirs Sigurðssonar við Draumalandið. Alþjóðleg útgáfa verður hins vegar ekki fyrr en í febr- úar á næsta ári. Útgáfan fagnar þessu hinn 22. desember á Kaffi- barnum með sérstakri dagskrá. TÓNLIST Sólóplata Daníels Bjarna- sonar kemur út fyrir jól  Stjórn Rithöf- undasjóðs Rík- isútvarpsins veitti í gær Lindu Vil- hjálmsdóttur rit- höfundi viðurkenn- ingu sjóðsins fyrir árið 2009. Verð- launaféð nemur hálfri milljón. Bergljót S. Kristinsdóttir, for- maður dómnefndar, afhenti Lindu viðurkenninguna í Útvarpshúsinu, að viðstöddum meðal annarra for- seta Íslands. Fyrst var veitt úr Rithöfundasjóði Ríkisútvarpsins árið 1956. BÓKMENNTIR Fær hálfa milljón úr Rithöf- undasjóði Ríkisútvarpsins ANNRÍKI er hjá hársnyrti- og rak- arameisturum þessa lands síðustu dagana fyrir jól. Jólaklippingin er ómissandi liður í undirbúningi fyrir hátíðirnar, svo ekki sé minnst á klæðin rauð. Ekki aðeins er þörf á að klippa hárið heldur lita það einn- ig eins og hér var gert á einni stof- unni í miðbæ Reykjavíkur í gær. Hársnyrti- og rakarameistarar landsins í önnum Morgunblaðið/Árni Sæberg Jólaliturinn settur í hárið Eftir Ágúst Inga Jónsson aij@mbl.is SÖLUAUKNING í jólabjór það sem af er desember er um 51% frá sama tíma í fyrra. Margar tegundir eru uppseldar í stærri vínbúðum og birgðir farnar að minnka af öðrum. Spurður hvernig hann útskýrði vinsældir jólabjórs- ins sagði Gissur Kristinsson, vínsérfræðingur hjá ÁTVR, að sjálfsagt mætti nefna nokkrar skýringar. „Mín tilgáta er einfaldlega sú að núna eru nánast allir heima á Íslandi. Þeir Íslendingar sem drukku jólabjór í Danmörku fyrir tveimur árum drekka hann núna heima á Íslandi. Árið 2007 gat fólk ekki sagt frá því kinnroðalaust í desember að það væri ekki búið að fara á jólahlaðborð í Danmörku. Núna roðnar ekki nokkur maður þótt hann hafi ekki farið til Kaupmannahafnar,“ sagði Gissur. Hann nefnir að á sama tíma og jólabjórinn selst svona miklu meira en áður hafi annar bjór dalað í sölu og í ár hafi salan greinilega farið úr dýrari vöru í ódýrari. Þá nefndi hann íslensku bruggsmiðjurnar á Árskógssandi, í Stykkishólmi og Ölvisholti. „Þær hafa skapað fjölbreytni í jólabjórnum og gert þennan markað meira spennandi. Neytandinn hefur úr fleiri tegundum að velja og ég fagna því að fólk er farið að hugsa meira um bragðið af drykkjunum, en gengur ekki eingöngu út frá magni af alkóhóli,“ sagði Gissur. Morgunblaðið/Golli Vinsæll Sextán gerðir jólabjórs hafa verið á boðstólum í vínbúðunum í desember, en einhverjar eru uppseldar.  Salan hefur aukist um 51%  Margar tegundir uppseldar  Færri á dönsk jólahlaðborð Jólabjórinn á þrotum SKÁLDVERK hafa vinninginn á síðasta bók- sölulista Morg- unblaðsins fyrir jól, er birtist í Sunnudags- mogganum í dag. Arnaldur Ind- riðason á sölu- hæstu bók lands- ins, Svörtuloft, samkvæmt listanum en hann er byggður á sölu í 58 verslunum víða um land. Næst Arnaldi kemur ævi- saga Vigdísar Finbogadóttur, en þrjár ævisögur eru á listanum, auk hennar saga Hjálmars Jónssonar og saga Snorra Sturlusonar. Bók Yrsu Sigurðardóttur, Horfðu á mig, er í 3. sæti. Söluhæsta barnabókin er Stórskemmtilega stelpubókin, sem náði 4. sæti, en í fimmta sæti er Útkall við Látrabjarg. Svörtuloft söluhæst á bóksölulistanum Arnaldur Indriðason GAGNRÝNENDUR Morgunblaðs- ins dæma margar nýútkomnar bækur í blaðinu í dag og fá þær flestar góða dóma. Ummyndanir Óvíds í þýðingu Kristjáns Árnasonar fá fimm stjörnur hjá Skafta Þ. Halldórssyni. Segir Skafti þýðingu Kristjáns hljómfagra á svipmiklu máli og ljóðrænu. Bók Péturs Gunnarssonar, ÞÞ – í forheimskunarlandi, um ævi Þór- bergs Þórðarsonar, fær líka fimm stjörnur hjá Einari Fal Ingólfssyni sem segir um bókina: „Útkoman er mikið listaverk um einstakan rit- höfund.“ | 64, 66, 68 Tvö bókmenntaverk fá fimm stjörnur                                                 !" #  $!   % & " '"    '   %$                     ( )   *+ ,        ' -                           Sunnudags Mogginn er nú borinn út með laugardagsblaðinu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.