Morgunblaðið - 15.02.2010, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 15.02.2010, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 15. FEBRÚAR 2010 Sýnd kl. 8 og 10:20 HHH „Gibson hefur engu gleymt” Þ.Þ. - FBL Fráskilin... með fríðindum Sýnd kl. 5:40, 8 og 10:20 SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI Sýnd kl. 6 Sýnd kl. 8 og 10:10 Sýnd kl. 5:40 PERCY JACKSON LEGGUR Á SIG MIKIÐ FERÐALAG TIL AÐ BJARGA HEIMINUM FRÁ TORTÝMINGU GUÐANNA! HHH H.S.S. - MBL HHH „Flottur stíll, góðar brellur, afbragðs förðun og MIKIÐ blóð. Ég fékk semsagt allt sem bjóst við og gekk alls ekki út ósáttur.” T.V. -Kvikmyndir.is Þú færð 5 % e n d u r g r e i t t í Regnboganum The Wolfman kl. 8 - 10:40 B.i. 16 ára Skýjað með kjötbollum... 3D kl. 3:40 - 5:50 LEYFÐ The Wolfman kl. 8 - 10:40 LÚXUS Skýjað með kjötbollum... 2D kl. 3:40 - 5:50 LEYFÐ PJ / The Lightning Thief kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 10 ára Alvin og Íkornarnir kl. 3:30 LEYFÐ PJ / The Lightning Thief kl. 5:30 LÚXUS Avatar 3D kl. 4:40 - 8 B.i.10 ára Edge of the Darkness kl. 8 - 10:30 B.i. 16 ára SÝND HÁSKÓLABÍÓISÝND Í HÁSKÓLABÍÓI Nú með íslenskum texta HHHHH -H.K., Bylgjan HHHHH -H.S., MBL HHHH+ -Ó.H.T., Rás 2 HHHHH -V.J.V., FBL HHHHH -T.V., Kvikmyndir.is HHHH -Á.J., DV 110.000 MANNS! SÝND Í SMÁRABÍÓI OG HÁSKÓLABÍÓISÝND Í SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓI ÓSKARSTILNEFNINGAR M.A. BESTA MYND OG BESTI LEIKSTJÓRI9 HHH H.S.S. - MBL HHH „Gibson hefur engu gleymt” Þ.Þ. - FBL SÝND Í SMÁRABÍÓI SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI 50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á -bara lúxus Sími 553 2075 Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónumwww.laugarasbio.isKreditkorti tengdu Aukakrónum! –– Meira fyrir lesendur PANTAÐU AUGLÝSINGAPLÁSS Best er að panta sem fyrst til að tryggja sér góðan stað í blaðinu! NÁNARI UPPLÝSINGAR GEFUR: Katrín Theódórsdóttir Sími: 569 1105 kata@mbl.is . Morgunblaðið gefur út sérblað tileinkað Food and Fun matar- hátíðinni með sérlega glæsi- legri umfjöllun um mat, vín og veitingastaði laugardaginn 20.febrúar. Food and Fun verður haldið í Reykjavík í níunda skipti dagana 24.-28. feb. MEÐAL EFNIS: Umfjöllun um veitingastaðina Umfjöllun um erlendu sérfræðingana sem taka þátt Sælkerauppskriftir Lambakjöt Villibráð Sjávarfang Sætir réttir Matarmenning Íslendinga Rætt við keppendur Og fullt af öðru spennandi efni Food and Fun P NTAÐU AUGLÝSINGAPLÁSS FYRIR 16. FEBRÚR PÖNTUNARTÍMI AUGLÝSINGA: Fyrir kl. 16, þriðjudaginn 16. febrúar Það þarf að bursta tennurnarvel eftir að hafa horft á Val-entine’s Day, sykurhúðaðriskemmtun en vandfundn- ari. Sykur er samt stundum nauðsyn- legur, góður konfektmoli getur látið manni líða betur og gleyma stund og stað. Myndin hefur líklega átt að vera líkt og góður sælgætismoli sem lætur áhorfandann andvarpa af skamm- vinnri sælu en mér leið frekar eins og hafa lent nokkra snúninga í kandí- flossvél, eins og loðnum bleikum syk- urmassa, þegar ég gekk út af henni. Það er svosem ekki að undra að myndin sé sykurhúðuð, stíluð á Val- entínusardaginn, dag elskenda, sem var í gær, gerist á Valentínusardeg- inum og heitir eftir honum. Í mynd- inni er allt bleikt og rautt, blóm og hjörtu eru allstaðar ásamt öllum þeim klisjum um ástina sem sjást í kringum Valentínusardaginn í bíó- myndum og auglýsingum. Í Valentine’s Day segir frá (ástar) lífi nokkurra einstaklinga sem tengj- ast á einhvern hátt. Það er blómasal- inn (Ashton Kutcher) sem biður unn- ustu sinnar (Jessica Alba) að morgni Valentínusardagsins, vinkona hans (Jennifer Garner) kemst sama dag að því að unnusti hennar (Patrick Dempsey) er giftur, svo er unga kon- an (Anne Hathaway) sem vinnur sér inn aukapening með símaklámi, íþróttamaðurinn myndarlegi (Eric Dane) í tilvistarkreppu, hermaðurinn lokaði (Julia Roberts) sem tengir við sessunaut sinn (Bradley Cooper) í flugvél, eldri hjón sem hafa verið ást- fangin af hvort öðru frá unga aldri, unglingarnir sem velta fyrir sér ást og kynlífi og umboðsmaðurinn (Jes- sica Biel) sem hatar þennan dag elsk- endanna. Allt eru þetta yfirborðs- legar persónur sem hvorki leikararnir né áhorfandinn nær að tengja við. Það vantar einhverja dýpt í persónurnar og sambönd þeirra, þau virkuðu á mig sem ótrúverðug og tilgerðarleg. Anne Hathaway virðist vera sú eina sem nær að gera meira úr sinni persónu, samband hennar og Jason (Topher Grace) er líka það eina sem virðist trúverðug. Aðrir leikarar eru stundum bara eins og að grínast og er leikur Taylor Lautner og Tay- lor Swift líklega sá versti sem sést hefur á hvíta tjaldinu í langan tíma. Valentine’s Day er hin sæmi- legasta afþreying en er langt frá því að ná að hafa það sem almennilegar rómantískar gamanmyndir þurfa að hafa til að hrífa áhorfandann með sér. Valentínusardagurinn Dempsey og Garner í hlutverkum sínum. Kandíflossklúður Sambíóin Álfabakka, Keflavík, Kringlunni, Akureyri, Selfossi. Valentine’s Day bbnnn Leikstjóri: Garry Marshall. Bandaríkin 2010. INGVELDUR GEIRSDÓTTIR KVIKMYNDIR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.