Morgunblaðið - 15.02.2010, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 15.02.2010, Blaðsíða 36
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 15. FEBRÚAR 2010 Ashton Kutcher, Julia Roberts, Jessica Alba, Bradley Cooper, Jamie Foxx, Anne Hathaway, Jennifer Garner, Patrick Dempsey, Queen Latifah og fjöldi annarra þekktra leikara SUMIR ERU HEPPNIR Í ÁSTUM AÐRIR EKKI! FRÁBÆR, GAMANSÖM OG RÓMANTÍSK MYND SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI FRÁ RAGNARI BRAGASYNI KEMUR EIN BESTA GAMANMYND ÁRSINS BJARNFREÐARSON Robert Downey Jr. og Jude Law eru stórkostlegir í hlutverki Sherlock Holmes og Dr. Watson HHHH -NEW YORK DAILY NEWS HHH „FYNDIN OG VEL LEIKIN“ - S.V. – MBL. Besti leikarinn, Robert Downey Jr. 11 TILNEFNINGAR TIL ESÝND Í ÁLFABAKKA OG AKUREYRI TILNEFND TIL 2 ÓSKARSVERÐLAU NA HHH „BÍÓMYND SEM UNDIRRITAÐUR GETUR MÆLT MEÐ...“ „SENNILEGA EINHVER ÖFLUGASTA BYRJUN SEM ÉG HEF SÉÐ...“ - KVIKMYNDIR.IS – T.V. SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI FRÁ SAMA LEIKSTJÓRA OG FÆRÐI OKKUR PRETTY WOMAN HHH „Flottur stíll, góðar brellur, af- bragðs förðun og MIKIÐ blóð. Ég fékk semsagt allt sem bjóst við og gekk alls ekki út ósáttur.” T.V. -Kvikmyndir.is SÝND Í ÁLFABAKKA / KRINGLUNNI VALENTINE'S DAY kl. 5:40D - 8:10D - 10:40D L MAYBE I SHOULD HAVE kl. 6 L THE BOOK OF ELI kl. 8:10D - 10:40D 16 UP IN THE AIR kl. 10:20 L BJARNFREÐARSON kl. 6 - 8:10 L PLANET 51 m. ísl. tali Sýnd á föstudag L / ÁLFABAKKA VALENTINE'S DAY kl. 5:30 - 8D - 10:40D L DIGITAL THE BOOK OF ELI kl. 10:20 16 VALENTINE'S DAY kl. 8 - 10:40 VIP-LÚXUS WHERE THE WILD THINGS ARE kl. 5:50 7 THE WOLFMAN kl. 5:50 - 8 - 10:20 16 UP IN THE AIR kl. 8 L TOY STORY 2 - 3D m. ísl. tali kl. 5:50 3D L 3D-DIGITAL SHERLOCK HOLMES kl. 8 - 10:40 12 AN EDUCATION kl. 8 L BJARNFREÐARSON kl. 5:50 - 10:10 L AN EDUCATION kl. 5:50 VIP-LÚXUS PLANET 51 m. ísl. tali Sýnd á föstudag L –– Meira fyrir lesendur PANTAÐU AUGLÝSINGAPLÁSS Best er að panta sem fyrst til að tryggja sér góðan stað í blaðinu! . Í miðri kreppu eru Íslendingar að uppgötva á nýjan leik gæði innlendrar framleiðslu. Hvar sem litið er má finna spennandi nýjar lausnir, vandaða smíði og framúr- skarandi hönnun. Viðskiptablað Morgunblaðsins skoðar það besta, snjallasta og djarfasta í íslenskri framleiðslu í veglegu sérblaði um þekkinguna og þrautsegjuna í Íslensku atvinnulífi fimmtudaginn 4. mars. MEÐAL EFNIS: Hvað eru fyrirtækin að gera og hvað hafa þau að bjóða? Hvernig hindranir þarf að fást við og hvaða möguleikar eru í stöðunni? Hverjir eru styrkleikar íslenskrar framleiðslu og hvað ber framtíðin í skauti sér? Hvaða forskot hefur íslensk framleiðsla á erlendum mörkuðum í dag? ÍSLENSKT ER BEST LANDBÚNAÐUR - HANNYRÐIR - HANDVERK - VEITINGAR - HNOSSGÆTI - FISKIÐNAÐUR LYF - LÆKNINGAR VÉLAR - TÆKIFATNAÐUR - SKARTGRIPIR - AUKAHLUTIR - MENNING - LISTIR - VERSLUN - ÞJÓNUSTA FERÐAÞJÓNUSTA - FJÖLMIÐLAR - ÚTGÁFA - TÖLVUR - TÆKNI - HÚSGÖGN - HEIMILI - FRÆÐI - RANNSÓKNIR PÖNTUNARTÍMI AUGLÝSINGA: Fyrir kl. 16, mánudaginn 1. mars. NÁNARI UPPLÝSINGAR GEFUR: Sigríður Hvönn Karlsdóttir Sími: 569 1134 sigridurh@mbl.is VIÐSKIPTABLAÐ LAGIÐ „Control“ eftir Örlyg Smára og flutt af Haffa Haff mun á næstu mánuðum heyrast í verslunarmið- stöðvum í Bandaríkjunum. Lagið hefur verið í spilun hér á landi síðan síðasta sumar. „Haffi kom fram í Seattle í desem- ber og janúar, þegar hann er úti hef- ur fyrirtæki sem sér um tónlist í verslunarmiðstöðvum um öll Banda- ríkjunum samband við hann,“ segir Valgeir Magnússon, umboðsmaður Haffa. Fyrirtækið vildi fá lagið á svokallaðan lagalista í versl- unarmiðstöðvum og hefur þegar verið gerður samningur þar um. „Þetta tryggir ákveðna dreifingu og hlustun,“ segir Valgeir og kveður um góða kynningu fyrir Haffa að ræða enda megi búast við að lagið heyrist í þúsundum verslunarmið- stöðva. Þá sé lagið þegar farið að heyrast á útvarpsstöðvum vest- anhafs. Örlygur Smári segir þetta fyrst og fremst góða kynningu og kveðst hafa gaman af. Haffi Haff í Bandaríkjunum Morgunblaðið/Eggert Haffi Haff Vekur athygli. Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgisnaer@mbl.is EINU sinni, fyrir langa löngu, sátu ungir drengir (og einstaka stúlkur) sveittir með lím á fingurgómunum og bisuðu við að hnoða saman flug- móðurskipum, björgunarþyrlum, orrustuflugvélum úr seinni heims- styrjöld og freigátum. Nú er tíðin önnur, Lego og Hollywood virðast hafa svo til útrýmt hinni ágætu tómstundaiðju að setja saman mód- el og ungir drengir og stúlkur eru ekki lengur með límlykt í nefi (sem er reyndar jákvætt), hillurnar fullar af torkennilegum vélmennum af ókunnum plánetum þess í stað. Þeir sem eru af módel-kynslóð- inni komast heldur betur í feitt ef þeir kíkja á vefsíðuna oldmod- elkits.com. Eins og nafnið ber með sér snýst síðan um gömlu, góðu módelin sem orðin eru eins og risa- eðlur í hillum leikfangaverslana nú- tímans. Að komast í feitt er eigin- lega ekki nógu sterkt til orða tekið, nær væri að hrópa „hallelúja!“ og það helst þrisvar. Úrvalið virðist endalaust, sann- kallað himnaríki módelnörda er hér komið og hægt að kaupa módelin og fá send heim. Skýringartexti fylgir hverju módeli og þau sett í sögulegt samhengi. Efst á síðunni er hægt að leita eftir flokkum (farþegalest, orrustu- flugvél, farþegaskip o.s.frv.), fram- leiðanda (Revell var vinsælt merki hér í gamla daga) og stærð. Þá geta menn einnig komið módelum í sölu hjá Alan Bussie, eiganda síðunnar, sem segir í ávarpi á síðunni að hann selji sjaldgæf módel sem hætt sé að framleiða, allt frá 4. áratug síðustu aldar til vorra daga. Þá er blogg einnig að finna með marvíslegum fróðleik fyrir módelnörda. Ahhh, þá gömlu góðu daga, þegar Ómar hafði hár … Vefsíða vikunnar: oldmodelkits.com Þegar ég var strákur þá … Spitfire Klassískt módel frá Revell, Supermarine Spitfire Mk v. ENSKI spennusagnahöfundurinn Dick Francis er látinn, 89 ára að aldri. Francis var einn vinsælasti rit- höfundur Breta og skrifaði rúmlega fjörutíu metsölubækur. Francis var þekktur knapi á sínum tíma og m.a. sérlegur knapi drottn- ingarmóðurinnar bresku á fimmta og sjötta áratugnum. Fyrsta bók hans var sjálfsævisaga, sem kom út 1957, en fyrstu skáldsöguna, Dead Cert, sendi hann frá sér fimm árum síðar. Síðustu bækur Francis voru Dead Heat og Silks. Francis látinn Dick Francis Vinsæll höfundur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.