Fréttablaðið - 26.11.2011, Blaðsíða 43

Fréttablaðið - 26.11.2011, Blaðsíða 43
Árangur með ACT Alliance Í 14O löndum vinna 33.OOO starfsmenn og sjálf- boðaliðar sem tilheyra 111 ACT-aðilum ACT Alliance fyrir fórnarlömb hamfara, stríðs og átaka. ACT Alliance berst gegn óréttlæti á alþjóðavettvangi og hefur náð eftirtektarverðum árangri á sviði lagasetningar og í efnahagsmálum. ACT-aðilar í hverju landi móta með sér samráðsvettvang og í löndum þar sem fáir starfa, nær sá vettvangur yfir stærri svæði. Þannig nýtist þekking allra betur, sérþekking kemst á framfæri, fleiri koma að lausnum, samhæfing og verkaskipti verða skýrari og starfið markvissara. 4O slík svæði eru lykill að þróun og árangri ACT. Þau hafa áhrif langt út fyrir sitt svæði, meðal annars á stefnumótun ACT Alliance í heild. ACT Alliance veitir alla aðstoð án nokkurra skilyrða eða aðgreiningar. ACT Alliance fylgir alþjóðlegum stöðlum eins og SPHERE um neyðaraðstoð, ströngum siðareglum auk eigin staðla um sífellt endurmat á veittri aðstoð. Neyðaraðstoð veitt í gegnum ACT Alliance: Flóð í Pakistan Hungur og vatnsskortur í Eþíópíu Samhliða þróunarstarfi í Jijiga í Eþíópíu þarf að veita allnokkra neyðaraðstoð til þess að þróunarverkefnið gangi og skili árangri. Hún felur í sér eftirfarandi: þurrum jarðvegi s.s. með trjárækt og steingörðum. svæða til betri þjónustu. Neyðaraðstoð Margt smátt ... – 3 „Það sem er svo sorglegt við flóðin í Pakistan er að þau bitna á þeim allra fátækustu. Fátækir hafa alltaf búið á svæðum þar sem hamfarir dynja. Það eru staðirnir sem þeir hafa efni á að búa á − á flóðasléttum og nálægt eldfjöllum.“ Marvin Parvez, ACT Alliance „Árið 2O1O háði meirihluti mannkyns daglega baráttu fyrir lífi sínu, hvort sem var vegna síhækkandi matvælaverðs, lélegs stjórnarfars, spillingar í stjórnmálum eða áhrifa hlýnunar jarðar − sem hefur kostað röð náttúruhamfara eins og þurrka, flóð og landeyðingu.“ John Nduna, framkvæmdastjóri ACT Alliance Um 1OO flóttamenn frá Sómalíu koma til Dolo í Eþíópíu á hverjum degi. Þessi fjölskylda hafði flúið þurrka og ófrið í Sómalíu og gengið 11O km leið á fimm dögum. (Mynd: ACT/NCA/Laurie MacGregor) Frá hamförum í Pakistan.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.