Fréttablaðið - 26.11.2011, Blaðsíða 78

Fréttablaðið - 26.11.2011, Blaðsíða 78
heimili&hönnun10 Smiðjuvegi 76 • Kópavogi • Sími 414 1000 • Baldursnesi 6 • Akureyri • Sími 414 1050 Opið virka daga frá 8 -18 laugardaga frá 10 -15 • www. tengi.is • tengi@tengi.is EMOTION sturtuhaus kringlóttur 10 cm verð kr. 3.990.- SPRING sturtuhaus kringlóttur 20 cm verð kr. 9.450.- ESPRITE CARRÉ ferkantaður 20 cm verð kr. 12.400.- STuRTuhAuSAR í úRvAlI Gæði,þjónusta og ábyrgð- það er TENGI „Fjósið í Koti keyptum við árið 2004, gerðum upp sem heimili og vinnustofu og fluttum inn 2006. Í dag er Fjósið í Koti, áfast þriggja hæða húsi sem kallast Höskuldarkot,� segir Hulda �veinsdótt� ir, sem ásamt manni sínum Hrafni Jóns� syni á og rekur hönnunarfyrirtækið Raven Design. „Þetta er rúmlega hundrað ára gamalt fjós sem var við hliðina á bóndabæ sem hét Höskuldarkot en var seinna rifinn og annað hús byggt í staðinn sem einnig fékk sama nafn. �einna var síðan byggt yfir bilið sem var milli fjóss og hússins. Í dag er það baðherbergi og þvottahúsið okkar,� útskýrir Hulda. „Upphaflega ætluðum við ekki að búa hér heldur breyta húsnæði fyrir markað en manninum mínum datt þetta í hug. „Við kaupum fjósið og búum í því,� sagði hann upp úr þurru. Í fyrstu hélt ég að hann hefði ruglast tímabundið, það gæti enginn búið í fjósinu. Ég sá bara allt draslið, enda fyllt� um við tíu gáma af drasli áður en hægt var að byrja á breytingum. Það voru vinnuvél� ar hérna inni, þykktarhefill og fleira sem hafði komið sér vel fyrir þá sem áttu fjósið áður. Allt sem hægt var að nýta að ein� hverju leyti nýttum við. Til dæmis notum við gogg sem notaður var til að gogga fisk upp úr fiskikörum sem pappírshaldara.� Hulda segir ekki hafa komið til greina að skella einhverju nýmóðins dóti inn í þetta gamla hús. „Hurðirnar eru til dæmis úr húsi Guðjóns �amúelssonar arkitekts og allar yfir 100 ára gamlar. Tveir apótek� araskenkar, yfir 100 ára gamlir, eru nýttir sem eldhúsinnrétting, rúmgafl sem speg� ill, gluggakistur eru úr íslensku lerki að austan og svo framvegis. Við brutum glæ� nýjar flísar til að gera gólfið eldra útlits, létum meira að segja múra veggina upp á nýtt svo áferðin yrði grófari. Huldu og Hrafni líður vel í fjósinu og hún segir góða strauma umlykja þau og ekki spilli útisvæðið ánægjunni. „Hér er grillað allt árið um kring enda yfirbyggð verönd allt í kringum húsið. Við förum líka í heita pottinn kvölds og morgna og þær eru margar hugmyndirnar sem kvikna í pottinum,” segir Hulda. - fsb Fjósið í Koti í glænýju hlutverki l Hundrað ára gamalt fjós í Njarðvíkum hefur fengið gagngera andlitslyftingu og hýsir í dag bæði heimili og vinnustofu Huldu og Krumma, sem standa á bak við hönnunarfyrirtækið Raven Design. Í húsinu er áhersla lögð á gamlar innréttingar, grófmúraða veggi og glænýjar gólfflísarnar voru brotnar. Sólstofan er þar sem dyr fjóssins voru áður og eldhúsinnréttingin er tveir gamlir apótekaraskenkar. Við upphaf framkvæmdanna í fjósinu. „Við fylltum tíu gáma af drasli áður en við gátum byrjað,“ segir Hulda. Allir veggir voru síðan múraðir upp á nýtt til að gera þá grófari og „sveitalegri”. Símastaurarnir í garðinum áttu upphaflega að vera innanhúss. Inngangurinn skartar stiga sem er eitt tonn að þyngd. Baðherbergið er glæsilegt. Margar bestu hugmyndir hönnuðanna fæðast í heita pottinum. Hulda Sveinsdóttir og Hrafn Jónsson hanna meðal annars jólaóróa undir nafni Raven Design.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.