Fréttablaðið - 26.11.2011, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 26.11.2011, Blaðsíða 44
Óháð og sjálfstætt vinnur Hjálparstarf kirkjunnar í þágu þeirra sem líða fátækt og óréttlæti − utanlands og innan. Að hjálpa til sjálfshjálpar og tala máli fátækra og undirokaðra er alltaf verkefni dagsins. Að draga fram kjör þeirra sem eiga sér ekki málsvara og ýta á aðgerðir sem breyta lífsmöguleikum þeirra, er markmið okkar. Þrúgandi neyð í sinni margslungnu mynd, heima og heiman, blasir við okkur. Með aðgerðum okkar viljum við mæta bæði þorps- búanum á þurrkasvæðum Eþíópíu og þeim sem hefur misst fótanna á Íslandi. Við vinnum MEÐ skjólstæðingum að lausn mála þeirra. Við virkjum þá til að ná árangri − með stuðningi okkar. Og hver erum við? Hvorki fugl né fiskur án framlaga almennings, fyrirtækja og stjórnvalda sem gera okkur kleift að nýta sérþekkingu okkar til árangurs á viðkvæmu og sérhæfðu sviði. Með þeim stuðningi − erum við farvegur þinn til árangursríkra verkefna. Götubörn á Indlandi (Mynd: Kristján Ingi Einarsson) Fátækt og óréttlæti kalla á aðgerðir Mannsæmandi leið − matarkort og meiri ráðgjöf Mörgum hefur þótt niðurlægjandi að standa í röð við dyr hjálparstofnana og þiggja mat í poka. Sumir áttu auk þess erfitt með það sakir veikinda eða fötlunar. Börnum var það ekki góð fyrirmynd. Raddir urðu háværari um breytingar. Hjálparstarfið tók áskoruninni og reið á vaðið með breytingar. Í maí var matarbúrinu lokað og í staðinn tekin upp inneignarkort í matvöru- og því var farin sú leið að afhenda þau einungis barnafólki og einstaklingum þar sem ekki störfuðu önnur félög sem gáfu mat. Áfram stendur öllum til boða lyfjaaðstoð, menntunarstyrkir og fleira og allir hvattir til að þiggja ráðgjöf. Bætt var við dýpri einstaklings- og fjölskylduráðgjöf sem félagsráðgjafar geta veitt samhliða umsóknum. Fjármálaráðgjöf með lífsleikniívafi er boðin og markþjálfun. Allt ókeypis. Ráðgjöf er vel nýtt. Ungmennum sem fá styrk úr Framtíðarsjóði til að ljúka starfsréttindum eða komast í lánshæft nám fjölgar enn. Ánægjulegt er að fleiri skuli vita um þennan möguleika. Nýir samstarfsaðilar komu til og veita fjölda barna og fjölskyldum þeirra ánægjustundir með miðum í leikhús, bíó, ferð á veitinga- stað, í sund eða í Fjölskyldu- og húsdýragarðinn. Arion banki er bakhjarl innanlandsaðstoðar Hjálpar- starfsins, auk fjárframlags stendur bankinn straum af kostnaði við framleiðslu, færslur og aðra bankastarfsemi tengda inneignarkortum í matvöruverslanir sem skjólstæðingar fá. Aðstoð veitt um allt land í gegnum presta, djákna, félags- og námsráðgjafa: og þá sem búa utan starfssvæða annarra hjálpar- stofnana sem gefa mat framhaldsskólanema grunnskólabarna 4 – Margt smátt ...
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.