Morgunblaðið - 14.09.2010, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 14.09.2010, Blaðsíða 27
Velvakandi 27 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 14. SEPTEMBER 2010 Grettir Smáfólk Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn Ferdinand AFSAKIÐ HVAÐ ÉG KEM SEINT ÉG VAR EKKI AÐ FYLGJAST MEÐ KLUKKUNNI ÉG ÆTLA EKKI AÐ SEGJA NEITT VIÐ ÞESSUM BRANDARA ÞESSI VAR GÓÐUR... ÞVÍ ÉG ER KLUKKA! KÝR ERU FREKAR SKRÍTNAR ÞÆR ERU SVO HEIMSKAR... ÞÆR STANDA BARA ÚTI Á TÚNI OG STARA ÚT Í LOFTIÐ ÞÆR STANDA BARA Í HVAÐA VEÐRI SEM ER! ÉG VEIT EKKI UM NEITT HEIMSKULEGRA EN AÐ STANDA ÚTI Í RIGNINGU! KANNTU EINHVERJA FRÖNSKU? JÁ, PÍNU... VIÐ ÆTTUM AÐ REYNA AÐ SÝNA ÞEIM AÐ VIÐ EIGUM EITTHVAÐ SAMEIGINLEGT SEGÐU ÞEIM AÐ VIÐ ELSKUM FRANSKAR! SPORHUNDAR LÍTA ALLTAF SVONA ÚT... ÞÚ ÞARFT EKKI AÐ GEFA HONUM ÞUNGLYNDISLYF HVAÐ GERUM VIÐ ÞÁ? KANN HANN EITT- HVAÐ? HANN ER ÞEKKTUR SEM TÖLVUSNILL- INGURINN Í FJÖLSKYLD- UNNI MINNI VERÐ ÉG HÉRNA LENGI? MAMMA ER ÚTI Í BÍL JÁ, ÞAÐ ER RÉTT HJÁ ÞÉR... MÉR FINNST FRÁBÆRT AÐ ÞÚ SÉRT AÐ REYNA AÐ ENDURHANNA VEFSÍÐUNA, EN ÞAÐ TEKUR HEILA EILÍFÐ FRÆNDI MINN, PRAKASH, HEFUR MIKINN ÁHUGA Á ÞESSU GAMAN AÐ KYNNAST ÞÉR, PRAKASH ÞÚ HEFÐIR EKKI ÁTT AÐ RÁÐAST Á FÉLAGA MINN! ÞIÐ ERUÐ AÐ RÆNA MIG! VIÐ HVERJU BÝSTU?!? ÞÚ HELDUR AÐ ÞÚ SÉRT KLÁR... ÞAÐ KEMUR SÉR EKKI MJÖG VEL Í SVONA AÐSTÖÐU HVA...?!? GETTU HVER! Týnd myndavél Myndavél, Samsung, bleik að lit, tapaðist í miðbæ Reykjavíkur um helgina, líklega á skemmtistaðnum Zim- sen. Fundarlaun, s.868- 4870eða 657-6521. Þura Styður biskup Ég ber fullt traust til biskupsins og vil ekki að hann fari frá. Mér finnst hann hafa staðið sig vel í erfiðu og ekki öfundsverðu starfi. Hefnigjarnir og langræknir prestir finni sér annað starf. Hanna. Léleg þjónusta Ég finn mig tilknúna að skrifa um lé- lega þjónustu hjá saumastofunni Listasaumur á þriðju hæð Kringl- unnar. Fyrir u.p.b. hálfum mánuði fór ég þangað með föt, sem átti að stytta. Ég var spurð hvort ekki væri nóg að hafa fötin tilbúin 6. september. Allt í lagi með það, en þegar ég mætti um hádegið þann 6. segir afgreiðslu- stúlkan að ég hefði átt að taka fram klukkan hvað ég hefði ætlað mér að koma, því það væri svo mikið að gera og fötin ekki tilbúin. Hún sagði að ég gæti komið og sótt þau eftir kl. 16 sama dag. Ég kom hins vegar um hádegið dag- inn eftir og viti menn, þá var ekki byrjað að eiga við fötin mín, sem þó áttu að vera tilbúin kl. 16 daginn áður. Af- greiðslustúlkan bauð mér að koma aftur eftir tvær klukkustundir og yrði það þá í þriðja sinn sem ég kæmi til að ná í fötin. Ég var alveg búin að fá mig fullsadda af þessari „af- greiðslu“ á þessari saumastofu, og tók fötin aftur og fór með þau á klæð- skerastofu á Seltjarnarnesi. Þar var mér sagt að fötin yrðu tilbúin eftir tvo daga, ekkert mál. Ég kem aldrei aft- ur til með að eiga viðskipti við sauma- stofuna í Kringlunni, og beini héðan í frá viðskiptum mínum til klæðskera- stofunnar á Seltjarnarnesi. Hanna Lilja Guðleifsdóttir. Ást er… … að vera í skýjunum, alla daga. Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is Félagsstarfeldriborgara Aflagrandi 40 | Vinnustofa kl. 9, kl. 10.30 gönguhópur I, vatnsleikfimi (Vesturbæjarl.) kl. 10.45, postulín kl. 13, félagsvist kl. 13.30, lestrarhóp. kl. 14. jóga kl. 18. Árskógar 4 | Smíði/útskurður/leikfimi kl. 9, boccia kl. 9.45, handavinna kl. 12.30- 16.30. Dalbraut 18-20 | Vinnustofa kl. 9, fé- lagsvist kl. 14. Dalbraut 27 | Handavinnustofa kl. 8, vídeó kl. 14, listamaður mánaðarins. Digraneskirkja | Leikfimi kl. 11. Léttur matur kl. 12, helgistund, myndasýning frá Hornströndum. Félag eldri borgara í Kópavogi | Félagsv. í Boðanum, Boðaþingi 9, kl. 13. Félag eldri borgara, Reykjavík | Skák kl. 13, félagsvist kl. 20. Félagsheimilið Gjábakki | Leikfimi kl. 9.15, gler-/postulín kl. 9.30, jóga kl.10.50, hringd. kl. 13, alkort kl. 13.30, fræðslu- erindi kl. 20. Pálmi Stefánsson talar um samspil næringar, hreyfingar og heilsu. Félagsheimilið Boðinn | Kaffi og heimabakað meðlæti alla virka daga. Opið frá kl. 9-17, ganga kl. 11, fé- lagsvist kl. 13. Félagsheimilið Gullsmára 13 | Jóga, myndlist/tréskurður kl. 9.30, ganga kl. 10. Leikfimi, kvennabrids/silfursmíði kl. 13, boccia kl. 14, jóga kl. 18. Þann 15. sept. haustfagn. í Gullsmára. Leikskólab. á Baugi syngja, einsöngur. Félagsstarf eldri borgara, Garðabæ | Vatnsleikf./matur kl. 12, bútasaumur/ karlaleikfimi kl. 13, boccia kl. 14, Bónusrúta kl. 14.45, línudans kl. 16.15, kaffi kl. 14. Félagsstarf Gerðubergi | Vinnustofur kl. 9, glerskurður, perlusaumur, stafganga kl. 10.30, postulín kl. 13. Föstud. 23. sept. leikhúsferð á Harry og Heimir, skrán. á staðnum og s. 5757720. Grafarvogskirkja | Haustferð á þriðjudag. Farið á Snæfellsnes, frá Grafarvogskirkju kl. 9.30, heimkoma um kl. 18. Hraunsel | Morgunrabb kl.9, ql-gong kl. 10, leikf. í Bjarkarhúsi kl. 11.30, brids kl. 12.30, Helgi Seljan og Sigurður verða næst síðasta fim. í mánuði í vetur, byrja 23. sept. nk. Uppl. S. 5550142. Hvassaleiti 56-58 | Bútasaumur kl. 9, helgistund kl. 14, stólaleikfimi kl. 15. Hæðargarður 31 | Við Hringborðið kl. 8.50. Stefánsganga og listasmiðja kl.9, leikf. kl. 10. Hláturjóga kl. 13.30. Tölvu- leiðb. kl. 13.15. Verslunarferð kl. 12.40, brids kl. 13, bókabíll kl. 14.15, bókmennta- hóp. kl. 20. Trausti Ólafsson spjallar um Íslandsklukkuna. Íþróttafélagið Glóð | Hringdansar Gjá- bakka kl. 13. Línud. í Kópavogssk. hóp. I kl. 14.40, hóp. II kl. 16.10, hóp. III kl. 17.40. Boccia í Gullsmára kl. 14. Pútt á nýja vell- inum við Kópavogslæk kl. 17. Korpúlfar Grafarvogi | Á morgun kl. 13.30 hefst gaman saman í þjónustuíbúð. Eirborgir v/Fróðengi. Langahlíð 3, félagsmiðstöð | Iðjustofa, postulín kl. 9, morgunkaffi – vísnaklúbb. kl. 9.15, leikfimi kl. 11, handverksstofa kl. 13, opið hús brids/vist kl. 13, opið verk- stæði - postulín kl. 13, kaffi kl. 14.30. Laugarból, Íþr.hús Ármann/Þróttur Laugardal | Leikfimi kl. 11, fim. kl. 11. Norðurbrún 1 | Myndlist og postulín kl. 9-12. Haustfagn. 17. sept. Hjördís Geirs- dóttir kemur, Skrán. hafin, sími 411-2760. Norðurbrún 1 | Safnaðarheimilið Kirkjuhvoll, Garðabæ | Að aflokinni kyrrðarstund í hádegi opið hús með spila- bingói frá kl. 13-16. Kaffi kr. 300. Vesturgata 7 | Aðstoð v/böðun, handa- vinna kl. 9.15-12. Matur kl. 11.30. Spurt/ spjallað/leshóp. og frjáls spil kl. 13. Kaffi kl. 14.30. Vitatorg, félagsmiðstöð | Smiðja, búta- saumur/glerbræðsla kl. 9, morgunstund kl. 9.30, leikfimi kl. 10.15, framhs. kl. 12.30, handav. kl. 13, félagsv. kl. 14. Haustið fer ekki vel í Pétur Stef-ánsson: Ósköp er hráslaga haustið herskátt í aðgerðum sínum; nú hristir það hrörnuð laufin af hálfnöktum greinum, og dreifir dropum úr skýjum dólgslega yfir bæinn. Og hálfdauð blómin híma hjálparlaus úti í garði. Nú þegar rokar og rignir og ruslið fýkur um götur, er gott að eiga athvarf innan dyra í skjóli. – Svo birtist vindsterkur vetur með veðrin sín köldu og dimmu. En svo kemur aftur til okkar, ylríka langþráða vorið. Ingólfur Ómar Ármannsson hef- ur mikið álit á kveðskap Péturs: Honum Pétri hrósa verð, hann er feikna slyngur, laginn er við ljóðagerð lipur hagyrðingur. Strengi í hörpu stilla kann, stökur margar semur, andagiftin yfir hann öllum stundum kemur. Kristinn Tómasson hringdi og benti á að svarið hjá Eyjólfi ljóstolli í Vísnahorninu í gær hefði verið: „Ég þúa guð og góða menn, en þéra andskotann og yður!“ Kristinn bætti við: „Snilldin var mikil hjá Eyjólfi þegar hann svaraði þessu.“ Vísnahorn pebl@mbl.is Af Pétri og hausti

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.