Ný saga - 01.01.1987, Blaðsíða 19

Ný saga - 01.01.1987, Blaðsíða 19
GLOUCESTERMENN í LÚÐULEIT Kvað Johnson það geta orðið dágóða upphæð, sem borga þyrfti en hafnaði þó þeim sögusögnum að mikil and- staða væri gegn komu er- lendra skipa til landsins og kvaðst hvergi hafa mætt öðru en góðvild og hjálpsemi yfir- valda. Einnig gat hann þess að salt væri mun ódýrara á ís- landi en í Bandaríkjunum. Skonnorturnar voru annars þannig útbúnar að heiman, að lestinni var skipt í tólf hólf og voru tíu þeirra fyllt af salti, en hin tvö voru ætluð fyrir fyrsta fiskinn sem gert var að. Eftir því sem leið á veiðarnar tæmdust hólfin af salti, en lúðuflök komu í þess stað. AÐBÚNAÐUR SKIP- VERJA OG KJÖR Lúðuveiðarnar voru erfiðar og því mikið í húfi að hafa reynda menn á skipunum og búa vel að þeim. Gils Guð- mundsson segir svo frá að- búnaði bandarísku lúðuveiði- mannanna: Skipverjar á skonnortum þessum voru öllu góðu van- ir, enda lifðu þeir konung- lega, bæði um matarvistir og drykkjarföng. Þótti ís- lendingum sem á skipum þessum væri óslitin veizla, jafnt sýkna daga sem helga.11 í Bosíon Globe 1891 lýsir James Pringle, fréttaritari blaðsins í Gloucester, út- búnaði lúðuskipanna á eftir- farandi hátt: Þeir taka með bestu og hlýj- ustu föt sem hægt er að fá, ásamt stígvélum, olíu- klæðnaði og þess háttar, og gleyma ekki að hafa með sér nægar birgðir af helstu huggun sjómannsins, tó- baki. Skipin... eru útbúin til sex mánaða. Hvert þeirra fær eftirfarandi vistir: 10 tunnur nautakjöt, 2 tunnur svínakambar, 16 tunnur hveiti, 2 tunnur svínakjöt, 700 pund sykur, 600 pund smjör, 300 pund feiti, 60 pund te, 50 pund kaffi, 200 J. W. Collins birtir þessa skipsdag- bók skipstjórans á D. A. Story í grein sinni um upphaf lúðuveiðanna við ísland. ArrlT»l >1 Im rtord. Io«1ao4... 8 ktorrnj 1ÁýtB( ta k»rt>or............................................. rií. (wwtb«r|. Oot n*d*T wnj......................................... «»• *od <U*r. C*a* U **cbor ud *kU flr»t wt........................... llodtrau wlad (la tb. niorolDf ]. U*d. two Iwrtb* 11 p. ■-. lUrmj.... Clwr **d wiodr •............7......................................... "WlodT (probablT • frwh brwwj......................................... V. rr BB« i wlnd cbBBfwbl*........................................... Bla.Urr, wlth raln................................................... StroDf wwUrlj w|dfl................................................... ri*. In*. b> i .lormjBtdp. n. Ootuod.rw*j............................ W. nt l*u Iw Flonl. Oot wntor........................................ Ool BodirwiT |»udun^th^hirbort At^i p. m onchorrd *nd wt trawl. .. Kwurlj (*u. wlth tnow. flt *nchBr ......l!!I’!!!"!l""..!I!."!.’.’i!!!”".. I A. m. fla. i n. m. ilormj. Shlftad * b»rth ............................ At » *. B . ilron* WMl.rljfil., Alnnchor............................. Btronf wwUrlj (iU wlth ratn. Atnschor................................ StroBf wuUrlj wlnd. ModrrnUd tn p. m. Oot Irawl. ind (ot nndcr wnj . Mo.l.r*t.|np m. Hw|trawti]...........................................I °uÖ,Brt»Sn! *5tJh# ■orB*** l*ndlo( (i*r] *ud wt u*dtr wll. Itlui- A. m. T»rj fla»i p ■7wtádj."ÖMnad.r iraj .Í'Nwth'CnM"!!!! brr,h*Zdm0d,r»U Ancborad *nd ut trawl*, up nocbor [ln p. m.) ihinrd | IWwtborJ flw. iSíriii; iid iiiir!''sbi'fUd i bifth'1.'.'.'.’!!!!“!!!!!!!!!i v»rj ÍM *ad tnod.rau BollUd barthi i! . Aachorwd *ad wt trawU. Up u “W WWWBIB OOIIUO MTUi ......................................., V.rj fla. ■od.rau, *Bd cUnr. Up *a«hor nnd ihlfUd b.rtht .............I Mwúrau'wllb frtU •Ml*r'7 wl“* 004 fo*................................. Wlndj (róm w.twnid' Öótú'nd.r w»j nodraú'inulw #Í»ri!!!!!!’.'.!!!!!!!'.'. Ln.Ttnf nt ioohor U Iw Flord .......................................... In Iw Flnrd Idorln* n. m.l. Ool nadm wnj nod winl to wn............... twunj winA WwTúu^túVw' ii) wtnd. L*Tln( ntnacbnr FUl*d w wnj nod wrnt --- ------------jtj Jtorri nád nncborrd ...!.!!!.. -BTln( nt nachor. Flll*d wnUr.......................... Oot nndor wnr. wtih itroaf w*Urlr wtad. Anckarad..................... Lnjlnf nt narbor U Ad.rl( (I). 8Uwu wUd................... .......... LbjU( 1b Ad.rtw...................................................... At i n. n. fol n*d*r w»j. Workwl norlhirlv. nail wt trawli. Ft*.wwib.r . v.rj rood.rnl. nnd cUnr. W.lfbml nnohor nnd Mt aud.r wll............ Fln* (wMth.r). L*fl K.rth Cnrw nnrt .tood U thc WMtwnrd. S*l nudor Mll E*(«J !**.■.; clwr ln p. m. ft*t nnd.r wU. Spoki tb. Coocord ....... Fo*f r U»» Aackorad nad wt (Wr. Clwr p. m. Up tnckor nnd ilood to th. wMtwnrd ....................................................... V*rr fl»» bnlUd U th. wwtwnid of P.trtek'i Ftord nnd wt f»nr........ Undni w»r nad ran U th. wutwud. Vncj mod.raM ■( Iw Ftord............ wV> *ra** *T Cnp. Kwth. bannd w«l.rtj. Spoki th. Allc. M. I°»F m«dir»ú! '"1 w'horwt off Ikun' (!) Foiot'.Bd wt traó'ú. ’ W lod iniúrij! I' WUdj ftwa wathwM. Anchorad nl OrtmMj ItUad.......................... V»rj ■odrati. Ool andnr Wij. ilwd o» th. flthUf (raand, nacborad **d ▼mj fln. nnd ■mUratw. Shíftúl Ur'rthn Swk. th. C.*wid !!!!'!!!!!Í!!!!! Fojfj Utn. wtodfUp-m. AnchMWd nt urimMT bUnd unl dllmi wnur .. V.rjtt*nnji waUrlr wUd. LnjUf nl tuhcr nt Orlmwj InUad........... B**Urtr BUrm^ooalUow. Stlll nackwrad nt QrtniMj Ul.nd. 0.1 uod.r NoabrwV w ud°nad Khj! Up' 'tacluc uid wi ’ nndrr wiL'' Anciiond' i’nj Fhm'Ii *. ■., wlthiaiörthirtj wlad. Up nachór nnd ibifUd * birtk !!!!!!.' WUdV fr»M ioalbiwt OM nadar wnj. *nd iarharad mcnln *t Flnttj IiUad | Vrrj flo*. modoreu. *ad otoir Aachorad.a fliklnc (raaad *ad Mt fwr .. Vrrj fln. i*d BodnrnU. Off FUUj loUad. Flllcd wnUr «............... Wlodr frem l b. wathww. M*do twu wU uadw wll........................' V.rj flaa. Cadw wnj *B d*v i wlllnf wootrrtj ................. .....[.. Vcrj fl**. Aacborad *ad wt Uii ioclior ood fot un.lir w»r oo S'iif* Itrnk Olwfranibl. wwUimi lb(»J. wlth cwl.rlj wind ........................ ru. wwtkrr. wlth »nrtnU. wtndn. Up nnrbor nnd .lilftml * brrtb...... Uodcretr. Wlih ralo Ati p m. wwrhcr ■•*. Up nacborna.1 iblftml n Urth Sontbrrif wlod nod fln. wwlbcr. Sblftwl * Urth. Uat andor wnj nt T p. ■ ' I'u.lcr w»j iUadlnf U Ihu wwlwud. At 10 p. n. rtm« t. wchor U Im Tlord .. Took oa bonrd nll bnmU prarloulj UarUd. tad flllml wnut............. Took Mit oo bonrd lb*t h*d brw l*ndcd .............................. Wiad Bortbcrlj. Orl nadw w»j »*d ccm. o«t of Iw Flord .............. Vcrj wimlr fróm wnUwrat. At I p. »• nackarad w Sknn Boak............ 8imof watbrrlv wlnd. Bnram.Ur. U.M ................................. Ilodnnu ruUnt wtad. siroof tkd. ••* Sk*(» Bnuk...................... FId. WMtbrr »ad mod.rato. Old (fraa*d| íwUI on Hktfn Bnak........... Flao »nd mod.rnU. Oct uud.r wnj nnd itood U th* wmtwnnL Off Korth 'iu' wwtirnrd' wtu' * iiroi* 'ss'w! 'wiad! At t p. m ra.(*d wil*.............. .............................. V.rj mod.rau U * ■ . wiUi bwrj iw.U. At « p. ■ mnd. wiL Wlnd aorthrwurl ........................................................ V»rj rood.ral.. rutnbU wtodn .................................—..... MoJ.rato wntharlj wUA wllh rnin rhrwcra............................. ModoreU In *. m. Btraaf w.1 wlad iad raln iliowin la p. ■........... Flu. nnd tlwr, wllh aorthwraUrlj wlnd. Mod.reu ln p. ■.............. EiiUrtj wlod, wtth ibowcrc ......................................... Strunf ivuth.rlj wiod, wtU rala. Rwfrd wlln iu p. m................. WciUrtrfnl*. Mor. la *t i t. m...................................... Mnd. Mll nl I n. ■ Blreaa northmtj wlnd ............................ South.rlj wtod. wlih rela.ln n. b. CbtafW U WMlMlj.U p. ■........... Stran( rwtirlj wtnd. wUb f.( nnd r»U................................ BCronjt MMMlj wtad U *. m. Mad.ratltf *t « p m. Bifbud tb. K.wfouad Wlnd N W., wtih' nlrór* wwihnr!"At nöaw patt*d'D*ccáÍÍá*H.wfcaiidhiád!' 8.W nnmrroui lcrborn................. ............................. WlndWKW. At I p m p*irad C*p. K*w. K. F......................... Wlud niodarel. cnd chaacwbU ln n. ■•> nwtb.ilj In p. B. Alflp ■ o( Unpa Flar, K. F............................................V...... —■-*-------Wtad bfMilif dp frora S8W. 1» p m. Mod.ral. (*U U !i Wlnd w.iUrlj. UwrviwrU. Atlp a.Bnd.Cnp.CtaM..................... Wtad KKW., flan aad rUar Pnwml Cnp. flnabro it 7 p. ■............ WladKMW. Pnwrd Cipr UobU *!!•*-■........................j....... pund reykt svínakjöt, 15 tylftir dósa af niðursoðinni mjólk, ein tunna baunir, hálf tunna grænar baunir, 4 fötur kartöflur, 10 tunnur rófur, ein tunna súrsað grænmeti, 3 tunnur rauð- rófur, 5 tunnur hvítkál, 3 kassar af tómatsósu óg alls kyns öðrum niðursuðu- varningi. Af öllu þessu má sjá að vel er búið að þessum skipum, eins og öllum sjó- mönnum frá Cape Ann; mun betur en nokkrum sjó- mönnum sem á floti eru.12 Það er því ekki skrýtið þótt ís- lendinum hafi blöskrað þessi ósköp af vistum og þótt mikið til um aðbúnaðinn. Þetta þurfti þó ekki að endast í sex mánuði, því, eins og bæði Gils og Boston Globe benda á, þá tóku bandarísku skonnort- urnar vistir hjá Gram á Þing- eyri eftir þörfum.13 Lúðusjó- mennirnir voru hetjur fisk- veiðiflotans í Gloucester, þeir áttu lengst að sækja og af- koman var aldrei trygg. Aðeins úrvalssjómenn fengu skipspláss á þessum skonn- ortum og ekki var óalgengt að doríumenn hefðu áður verið skipstjórar á minni bátum. Það var greinilega ekkert til sparað þegar lúðuflotinn var annars vegar og þegar vel gekk var til mikils að vinna, því aflahluturinn gat orðið hár. Umgengnin um borð í skipunum þótti og til fyrir- myndar og segir Lúðvík Kristjánsson að Islendingar hafi margir lært þrifnað og snyrtimennsku af veru sinni á þessum skipum. í grein í Ægi 1939 gerir Lúðvík mataræði og öllum aðbúnaði um borð í skonnortunum einnig góð skii. Er augljóst af lestrinum að aðstæður hafa þar verið hinar bestu og menn vel 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Ný saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.