Ný saga - 01.01.1987, Blaðsíða 70

Ný saga - 01.01.1987, Blaðsíða 70
Þess hefur gætt nokkuð að undanförnu að það ljós- myndaefni sem er aðgengi- legt öllum, t.d. frá Þjóðminja- safni og Ljósmyndasafni, hafi með vissum hætti verið ofnot- að, sömu myndirnar verið notaðar aftur og aftur í bók- um, tímaritum, blöðum og á sýningum. Þetta á t.d. við um ýmsar myndir frá Reykjavík sem hefur verið mjög í sviðs- ljósi sagnfræðinga og áhuga- manna um sögu, ekki síst í tengslum við 200 ára afmæli borgarinnar. Þessar myndir gefa þó margar enn nokkra möguleika með því að lesa þær betur en gert hefur verið. Sagnfræðingar geta með því að rýna vel í myndir og stækka einstaka hluta þeirra, ef þær eru skýrar, leitt fram í dagsljósið nýjar sýnir sem venjulegu fólki eru huldar við fljótlega skoðun. Þannig er því t.d. farið um margar myndir sem eru teknar af stóru sviði. Þar geta óvart „villst" inn á myndina hvers- Fyrirmaðurá hvítum gæðingi og forvitniráhorfendurfyrir framan skrautlega forhlið Smjörhússins í Hafnarstræti 22. Takið eftir höfuðfötunum. Þarna má sjá kúluhatt, flathatt, sixpensara og kaskeiti á karlmönnum en stráhatta með blómum og baskahúfur á konum. Vel klæddar mæðgur með eitthvert smáræði ( höndum koma út úr búð. Meðfram hús- veggnum er hestajata fjær en kjallarahleri nær. dagslegir eða óvæntir hlutir sem ljósmyndarinn hefur ekki verið að taka mynd af. Með því að stækka þá út úr myndinni eru kannski komn- ar margar smámyndir sem hafa sjálfstætt gildi og geta staðið sem nýjar myndir í sagnfræðiverki. Þannig geta mikið notaðar myndir haft óvænta nýja möguleika. Ljósmyndin, sem fylgir greininni, er tekin af Pétri Brynjólfssyni í austurenda Hafnarstrætis. Þetta svæði var þá stundum kallað Thom- senstorg vegna þess að Thom- sensmagasín ‘var í mörgum húsum beggja megin götunn- ar og strætið athafnasvæði verslunarinnar. Tilefni myndatökunnar er líklega það að einhverjir góðborg- arar eru að leggja á stað í út- reiðartúr á björtum helgi- eða tyllidegi. Með því að rýna í myndina má þó sjá margt 68
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Ný saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.