Ný saga - 01.01.1987, Blaðsíða 74

Ný saga - 01.01.1987, Blaðsíða 74
KONUR FYRIRGEFA KÖRLUM HÓR JL)/* ***** , a/Ps //Ltifm'/h£z£Z£&%* /wkbLscýJ <#/& ■* f-a a. cr /) <?i/i r ' ^~ /// £a ,/^.r///‘ &9«V ,'/,<L'f//?“''' a‘& /J'/ja& J í>c/hS' /?'•* / J^-MA/ ‘ s/jQ/Pn ///W fic)?i< Áí/)/ ■£)&%- 7&0V!íX Bréf Margrétar Sigurðardóttur á Reynikeldu. Skrifaði hún það sjálf? Ég dirfist til að koma fram fyrir yður með þá mína auðmjúkustu bæn að vild- uð í guðs nafni hjálpa manni mínum Jóni Þor- steinssyni og sjá til að kóng- urinn vildi gefa honum upp þá hórdóms sekt i fyrsta sinni sem sýslumaður Skúli Magnússon dæmdi hann til að betala en við eig- um ekkert til utan bjargar gripi fáa er börn þrjú eiga að lifa á. Amtmaður mælti með þessu og sagði þau hjón vera iðið en fátækt fólk og búa í „god for- staaelse indbyrdes". Kanseilí féllst á umsóknina í maí 1819, „i Betragtning af hans Kones for ham nedlagte Forbön". En hvers vegna fyrirgaf Margrét Jóni? Var hún svo fegin að hafa gengið út? Fannst henni hún vera orðin gömul? Ef til vill, en varhenni þá ekki líka annt um að koma þessum börnum á legg? Sekt- in nam meiru en heimilið þoldi og við skilnað hefðu börnin öll lent á sveit og Mar- grét orðið að fara í vinnu- mennsku aftur. Þess í stað tóku hún og Jón Sesselju dótt- ur hans og Kristínar að sér og bjuggu áfram á Reynikeldu næstu árin. Ekki eignuðust þau fleiri börn, enda Margrét Framhjáhald eiginmanns er niðurlæging fyrir eiginkonur þeirra. komin úr barneign, og ekki verður þess vart að Jón hafi misstigið sig í annað sinn. Framhjáhald eiginmanna er niðurlæging fyrir eiginkonur þeirra. Má þar taka mið af orðum Guðrúnar Jóhannes- dóttur á Ljótshólum í Svína- dal. Vorið 1836 kom Guðrún Sveinsdóttir í vist til hennar og Sveins Jónssonar bónda.11 og var þá hjá okkur í 2 ár og féll mér vel við hana fyrsta misserið og allt fram yfir jólin, en úr því miklu mið- ur, fór hún þá að verða mér óþæg og svörul og líka hafði ég grunsemi um að hún spillti manni mínum og færi ei alltíð með sannar sögur til hans og fyrir mína tilstuðlun fór hún burtu vorið 1838. Veturinn 1838-39 var Guðrún í vist á Auðkúlu, en fór þá aft- ur til Ljótshóla, gegn vilja húsmóður „en fyrir bón Sigurðar á Geithömrum og vegna þess að ég stóð ráðalítil uppi vegna fólksleysis". Þá um haustið bað Guðrún Jó- hannesdóttir Sigurð á Geit- hömrum hlutast til um það við Svein að Guðrún Sveins- dóttir færi af heimilinu, og kvartaði að sögn Sigurðar „þá sem oftar fyrri yfir óánægju- legri sambúð þeirra hjónanna sem hún meinti leiða af Guð- rúnar þarveru". Sigurður bætti við: sá sveitarómur hefur álegið að þeim Sveini og Guðrúnu mundi vera vel saman, bæði það seinna ár af þeim 2ur sem hún var hjá Sveini að undanförnu, eins og það næstliðið ár sem hún var á Auðkúlu, og eins nú síðan hún næstliðið vor fór heim að Ljótshólum aftur. Þetta hefur Guðrúnu húsmóð- ur þótt óþægilegt, hún hefur 72
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Ný saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.