Ný saga - 01.01.1997, Síða 30

Ný saga - 01.01.1997, Síða 30
Helgi Skúli Kjartansson En nú gat hann sparað sér plássið fyrir skepnur ásamt fóðri þeirra og vatni. Hvað tók hann þá í stað- inn? ur og vinnuafl, einhvern vísi að markaðsverð- myndun, og hreyfanleika fólks í leit að tæki- færum - það er lykilatriði í allri sögu víkinga- aldar. Auk þess er líklegt að markaðsöflin hafi átt því frjálsari leik sem þjóðfélagið var óformbundnara og minna um hefðhelgaða hagsmuni. Því er kannski hótinu fremur óhætt að beita markaðslíkani - í mjög grófum drátt- um - á sögu Iandnámsaldar en til dæmis Sturl- ungaaldar. Fjölgun búfjár hefur leitt til framboðs á því til sölu eða afnota með einhverjum hætti, og á hinn bóginn til einhvers konar eftirspurnar eftir vinnuafli, frjálsu eða ófrjálsu. Pótt ein- stakir snemmkomnir landnámsmenn hefðu orðið búfé aflögu og þörf fyrir vinnuafl, hefur það ekki jafngilt framboði eða eftirspurn á ópersónulegum markaði, heldur hefur það kallað á mjög erfiða upplýsingamiðlun yfir hafið að komast á snoðir um slík tækifæri og rata síðan í rétta vík eða dal til að notfæra sér þau. En þegar ísland varð að heildstæðara hagkerfi gátu menn haft af því sannar sagnir í nálægum löndum hvers konar tækifæri þar voru í boði, komið sér til landsins og spurt sig svo áfram til þeirra viðskipta sem þeir girnt- ust. Markaðurinn var farinn að leiða saman framleiðsluþættina: land, fólk og fénað. ís- lensk bændabyggð var komin á það stig að gleypa við innflytjendum, bæði með stofnun nýrra býla og fjölgun vinnandi handa á eldri búum, og eiga nægan bústofn handa öllum. Ef ekki skorti tilkippilega útflytjendur í nálæg- um löndum gat landsbyggðin vaxið eins ört og frjósemi búfjárins leyfði. Og hvað þá? Við erum vön að velta fyrir okkur hvernig staðið hafi verið að landnámi meðan það byggðist á sjálfbærum leiðöngrum. En hvaða spurningar vakna um þetta „landnám eftir landnám", og er hægt að velta þeim fyrir sér af einhverju viti? Héldu menn úfram að gera út leiðangra ú eigin skipum? Maður, sem nokkrum áratugum áður hefði brugðist við aðstæðum sínum með því að gera út sjálfbæran leiðangur til íslands, gat lent í sömu aðstæðum núna og haft sömu mögu- leika til að gera út íslandsleiðangur. En nú gat hann sparað sér plássið fyrir skepnur ásamt fóðri þeirra og vatni. Hvað tók hann þá í stað- inn? Fyrst og fremst tvennt: fólk og „pen- inga“. Kannski ekki jafnmikið að fyrirferð; nú gat til dæmis eitt skip dugað þar sem áður hefði verið reynt að útbúa tvö. En nú var ætl- unin að eiga viðskipti við landsmenn sem fyr- ir voru, meðal annars búfjárkaup, og þá var sjálfsagt að taka með sér eigur sínar í ein- hverjum meðfærilegum gjaldmiðli, silfri eða varningi sem maður vissi að eftirspurn væri eftir á íslandi. Ef hægt var að spara sér annað skipið, þá tók maður andvirði þess með sér í gjaldmiðli. Og svo fór maður auðvitað fjöl-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Ný saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.