Austurland


Austurland - 08.01.1955, Blaðsíða 7

Austurland - 08.01.1955, Blaðsíða 7
AUSTURLAND * Neskaapstað 8. janúar 1865 LtjÐVlK JÓSEPSSON y Atvinnubótafé Eg hefi veitít þv1 afthygli að tiökkrar umræður hafa farið fram 1 blöðum hér hefima um ■uthlutun á atviinnubólafé fyrir Bfðast liðið ár. Austurland hafði skýrt frá út- Wutun fjárins til byggðariiag- anna á Audturlandi. Frásögn blaðsins var * öllnm gýeinum rétt en þó láðist að telja upp styrk til Stcðvarfjarð- air. Til þess að taka af öli tv1- mæli i þessu efni er nú birt hér 1 blalðinu orðrétt skýrsla um úthlutun þessa samkvæint upp- lýsingurru Bem þingnnenn fengu nú 1 haust. Sú skýrsia ber það með sér, að það eru rangajr upplýsingar &An blaðið Sókn hefir haft 1 málinu, þegar það sagði. að hraðfrystihúis Kaupfélagssns la Fáskrúðsfirði hefði ekki fengiö neitt lán af atvinnubótafé. Hið rétta er., að það frystihús fékk 200 þús. kr. eins cg skýrslan sýnir. y 1 skrifum blaðanna hér er nokkuð að þv1 vikið, að bæjar- stjórinn Bjami Pórðarson haíi sennilega ekki sótt um atvinnu- bótastyrk fyrir NeB'kaupstað. Eg vil upplýsa 1 þessu tilefni, að mér er vel kunnugt um bréf- lega umsókn frá bæ.iarstjóran um héðan um styrk. Bréf bæj- arstjórans var sent Atvinmi- riiálanefnd rfkisins og mætti ég einnig hjá nefndinni og ræddi við hana um styrkbeiðni néðan- Samkvæmt ábendingu formanhs Atvinnumálanefndarinnar, Jens Hólmgeirssonar, átti ég einnig viðbal við Hjálmar Viihjálme- son skrifsitofustjóra 1 félags- málaráðuneytinu um umsóknir héðan Jcns Hólmg< irsaon hefir einnig sagt mér, að hann hafi afhent félagsmál ráðuneytinu beiðni okkar eins og annara staða. Umsóknin héðain var þv1 send og auk þess var persónu- lega rætt við alla hlutaðe:gend- ur. Orsök þess að Neskaupðtað- ur fékk engan styrk er þv1 eng- an vegin sú> að héðan hafi ekki legið fyrir umsókn. Hitt bemur mér ekki á. óvart. að ráðherrar og embættismcnn syðra telja ekki þörf á að veita styrki eða lán hingao til atvirmu aukningar af þv1 að hér er meiri aívtnna fen almennt. þekkist annarsteöar á landinu. Hitt verður svo að yera skoð- un hvers og eins hér eystxa, hvort eðiilegt sé að utgerðai- menn hér 1 Neiskaupstað get.i ekki fengið styrktarlán til bá.ta- kaupa^, en stéttarbræður þeirra á Eskifirði og Fáskrúðsfirði fái hins vegar sltk lán. Sömuleiðis hvort réttmætt sé, að frystihus- in á Eskifirði og Fáskrúðsfirði fái aitvinnubótafé en frystihúsin hér fái ekkfrt. Lúðvik Jósepsson Stöðvun bátaflotans / !Það h;efi!r vakið aflmenna úndrun að útgerðarmenn hafa tiikynnt stöðvun allra báta frá áramótum. Orsök þessarar stöðvunar er SQ> að bátagjaldeyrisi-eglurnar SiHu aðeins til áramóta en ríkisstjórnin halði ekki komið framlengingu reglugeiðarinnar | ' verk. Útgcrðarmenn sriéru sér ^trax 1 haust til rfkisstjórnar- fhriar og kröfðust framlengíng- ar á bátagjaldeyrishlunnindun- RíkÍEstjómin hjefiir allan .ÚQiajnj traesaS að svtiira, eöa hieifja samninga við útvegsmenn. Landssamband útgerðarmanr.a greip þá til þeirrax gagnráðstöf unar að stöðva alla róðra, fyrst um sinn til 5. janúar. Þá var ákveðið að halda fund að nýju og gera frekaiú ráðstafanir eft- ir þv1 sem réttmætt væri talið. Sofandaháttur rfkisstjórnar- innar 1 þessu máli er stór- vUa- verður. Stöðvun bátaflqtans 1 upphaf vertfðar er hneykKli og mierki- legt að nokkri Hkisstjórn skuli toJdagt al!kfc WtHWMm w—IIIIIU 11111....———^ÉI ÓTDRATTUR CR SKYRSLU UM OTHLUTUN ATV NNUBOTAFJAR 1954 Hér fer á eftir skýrsla,, er sýniir úthlutun alvinnubota- fjár 1954 til stoða á austanvfórðu landinu irá Raufarlio.n til Hornafjarðar. RAUFARHÖFN nunnnnnn Frosti h-f. til byggingair h.raðfrystahúasf . kr. 100 00 0 ÞÖRSHÖFN Kaupfólagið tál hraðfrystihúss . kr- -00' ^000'00 BAKKAFJÖRÐUR Lúðv% Sigurjónsson o.fl til s11 darsólbu.nuusi. /o VOPNAFJÖRÐUR 1. ólafur Jónsson til kaupa á 8 smiáslesta báti kr. 70.000.00 2. Guðjón Sveinsson til kaupa á 12 smálesta báti kr. 30.000.00 kr. 100.000.00 borgarfjörður Styrkui til jí roræktar og vélak. 1 tvær triUur 55.000.00 SEYÐISFJÖRÐUR Bygging hraðfiystihúss MJOAFJÖRÐUR. Bátakaup ESKIFJÖRDUR 1. Hraðfrystihúsið til endurbóta kr. 250.000.00 25.000.00 |2. Bátakaup (Sig. tbpMn). ír- 1&0ÓO00 fer. 325,000,00 kr. 100.000.00 REYÐARFJÖRÐUR 1. Hreppurinn tál þurfiskgeymslu 75 000.00 2. Bátakaup kr- 100.00.00 kr. 175.000.00 V FÁSKROÐSFJÖRÐUR 1. HraðfryStihúsið Fram til endurbóta kr. 80.000 00 2. Hraðfrystihús Fáskrúðsfjarðar til kaupa á báti kr. 200.000.00 STÖÐVARFJÖRÐUR Otgerðarlán kr. 280.000,00 * - 70.000.00 DJOPIVÓGUR Styrkur vegriu kauþtryggingar og skolpv. kr. 100 009.00 - HORNAFJÖRÐUR Til stækkunai hraðfrystih.úss og kaupa á 38 smálesta bát kr- 200.0000.00 AHs voru veitt flján og styrkir að upphæö kr. 6-949.000.00 til 42 svedarfélaga. Þan af komu 1 hlut þ?ár ra, sem a'l -fraraan ,cru raldir, þ.e. fbúa svæðisiriB frá Raufarhöfn til Homafjarðar, kr. 1.855.000.00. — En Ne kau 8 aðut vaý alveg seftfcur hjá. W»

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.