Austurland


Austurland - 08.01.1955, Blaðsíða 8

Austurland - 08.01.1955, Blaðsíða 8
4 AUSTURLAND NeskaupstaS 8. janöar NorSfjarSarbió i. BRONZO FER 1 HÁSKOLA. Framhald hinnar vinsælu Bronzo myndar — apamynd- arinnar. 3arnasýning á sunnudag kl. 3 TVEGGJA AURA VON Itölsk verðLunamynd, sem var kosin ein beizta mynd ársins á kvikmyndahátiðinni 1 Cannes 1952 Sýnd sunnudag ld. 5. TATARABLÖÐ Ahrifamikil og vel 'eikin enfk mynd 1 eðliegum litum, gerð eftilr skáldsögunni Gone To Earth, Aðalhlutverk; Tennifer Jones, David Farra Sunnudag kl. 9 Dr bænum AFMÆLI Björn Emll Bjarnason, sem leng'i b.efir verið kenndur við Brennu, er> á nú heima hjá Hilmari syni tinum i Sandbrekku, varð 70 ára 7. janflar. — Björn fæddist I Veturhúsum í Eskifirði, en hefir átt hér heir.ia siðan 1912. Konu sina, Guðbjörgfu Bjarnadóttur, missti Björn fyrir nokkrum árum. HjÖNABÖND Eftirtalin hjón gaf séra Ingi •Jónsson, sóknarprestur í Neskaupstað saman um áramótin: 80. des. Kristin Lundberg og Ragnar Sigurðsson, loftskeytrmaö ,r beeði til heimilis Hliðargötu 31. 31. des.: Guðný Jónsdóttir og Herbert Benjamínsson, sjómaður, bæði til heimilis.Strandgötu 9. 1. jan.: Anna Rósmundsdóttir Eskifirði og Sigurður Arnfi mason, sjómaður, Miðhúsum. S \ íi k u r OSKAST TIL NETAHNÝTINGAR STÖÐUG VINNA 1 VETUR. NETAGERÐIN Saumanámskeið Frá miðjum janúar til /ebrúarloka verður halcið sauma- námskeið á vegum Kvenfélagsins ..NANNA”. — Ken .ari • verður KrisUn Siffúsdóttir S» yö's' ir i P r 1 ontr. s<. vilja komaet að ge.fi. sig strax fram vu Helgu Magnúsdót.- ur eða ölöfu Glsladóttur. KVENFÉLA JlÐ NA, NA 1. jan.: Kolbrón Armar.noJMiir Tindum og Hilmar Tómasson, sjó- maður, Miðstræti 19. Gúmmíbátar 2. des.: Sigriður Marteinsdóttir og Sverrir Gunnarsson, skipas.nlða- meistari, bæði til heimilis Sunnu- Framhald af 1 giðu maður af ncinum þeirra hefði haldið Lfi án gúnurdbáLfnna En af þessum bátum björguðust menn sem hér segir: Af. m/b Veigu, er' fórst 15. april 1952. 6 menn Af m'b Guðrúnu, er fórst 23 febr. 1953 4 menn Af m/b Glað, er fórst 1L aprfl 1954 . 8 menn Samt. bjargast á gúmmf- bátum s.l. 3 vertfðir 18 menn Þessi reynsla sannar það fuH- komlega, að gúmmfbáfarnir. seni menn höðfu t kmarkaða trú á 1 upphafi, koma að miklu gagni, og verður að teljast fuU- komlega Lmabært, ,að tryggt sé 'nieð • lagasetningu að þeir verði framvegis 1 hverjum þeim fiskibát, er sækir út fyrir grynnstu mið og ekki hefur hina stærri björgunarbá'a innanborðs. hvoli. Hjónavígslur i Neskaupstað urðu 13 talsins 1954, en 6 árið 1953 og 6 árið 1952. A aðfangadag gaf séra Porateinn Björnsson, Reykjavik samau 1 hjóna- band Elinu Sæmundsdóttur, Neskaup- atað og Pál Arnason, vélstjóra á m/s Gullfossi HeimiH.: Vlíilsgata 5, Reykjuvik. — Þjv. A áðfangadag gaf sóia Jakob Jónsson, Reykjavik sama.r i hjóna- band Pýörúnu Pá sdóttur, Stpa- mýrarbletti 4, Reykjavlk • g Sigmð V. Gunnarsson, té stjói anoma, Mel- hóli, Neskaupst_ð. — Mbi. A jóladag gaf séra Ja<o' saman 1 hjónaband Jónu Bjornsdóv.uv frá Seyðiiifirði og Gylfa Einarsson, htW- gagnasmið frá Neskaupstað, Heimilí. Laugavegur 2, Reykjavlk. Pjv. A gamlársdag voru gefin saman 1 hjðnaband á Eskifirði af sóknai- prestinum þar, séra Porgeiri Jóns- syni, Björg Bjarnadóttir, Nvskaup- stað og Gauti Arnþórsson, stúd. med. Eskifirði. (Aþbl.) ■mnnsiiiiinniTTmiiuimniT—t—ti-it-t—--- FÉLAGSMENN OKKAR ERU BEÐNIR AÐ SKILA ARUMIÐUM SEMFYRST Pöntonarfélag alþýðu, Neskaupstað ■»» Orðsending Talsvert er enn óinnheimt af útsvörum frá s'ðasta ári og eldri. Er hér með aivarlega skorað á þá, er skulda útkvör og' önnur gjöld og greiða þau nú þeg ar, svo komi3t verði hjá iogtaki. . BÆJARGJALDKERI Þar sem ákveðið er, að báöir togararn.r leg J ai'la einn upp til frjis ingar og her lu hér heima, n^st.i 3 — 4 nun- uði, er þess óskað að það fólk sem gctur unnið J fiys ihiís- unum láti skrá sig sem fyrst Fiskvinnslustö'3 S.tJ.N. Kaiupíélagið FRAM Frá barnaskólanum IiENNSLA FEFST MÁNUDAGINN 10. JANOAR SAMKVÆMT STUNDARSKRÁ I Skótastjóri m

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.