Birtingur - 01.04.1954, Blaðsíða 18

Birtingur - 01.04.1954, Blaðsíða 18
ORÐSENTDING /-------------------------------\ Drcng j af atastof an Framleiðir DRENGJA- og UNGLINGAFATNAÐ Einnig STAKAR BUXUR fyrir dömur og herra Sent í póstkröfu urn land allt Drcng j af atastof an Óðinsgötu 14 . Sími 6238 til bœnda og annarra, sem áhuga haja á land- búnaðarmálum. Arbók landbúnaðarins hefur nú komið út í fjögur ár og áskrifendum hefur fjölgað jafnt og j)étt. Nú þegar ákveða þarf ein- takafjölda upplagsins fyrir næsta ár er nauðsynlegt að allir er hugsa sér að gerast áskrifendur á þessu ári geri það sem fyrst. Áskriftargjaldið er kr. 20,00. — Áskrift- um er veitt móttaka í skrifstofu vorri, Austurstræti 5. Framleiðsluráð landbúnaðarins FASTEIGNAGJÖLD Gjalddagi fasteignagjalda til bæjarsjóðs Reykjavíkur árið 1954 var 1. febrúar. Húsagjöld, lóðagjöld og leiga eftir íbúðahúsalóðir er innheimt með 200% áiagi, sam- kvæmt lögum nr. 29, 4. febr. 1952, sbr. samþykkt bæjarstjómar 17. september 1953. Vatnsskattur óbreyttur. Gjaidseðiar hafa verið sendir til eigenda og forráðamanna gjaldskyldra eigna, en reynslan er jafnan sú, að allmargir seðlar koma ekki í hendur réttum aðilum, einkum reikningar um gjöld af óbyggðum ióðum, og er eigendum bent á að gera skrifstofu bæjargjaldkera aðvart, hafi ekki borizt gjaldseðlar. Gjaldendum í Vogum, Langholti, Laugarási og þar í grennd er bent á að greiða fast- eignagjöldin til Útibús Landsbankans, Langholtsvegi 43. Opið virka daga kl. 10—12 og 4—6l/>. Laugardaga kl. 10—12 og 1—3 e. h. Reykjavík, 9. febrúar 1954 BORGARRITARI ________________________________________________________________________________J V_ 34 BIRTINGUR

x

Birtingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Birtingur
https://timarit.is/publication/822

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.