Húsfreyjan - 01.10.1964, Qupperneq 42

Húsfreyjan - 01.10.1964, Qupperneq 42
Jólaljósin utanhúss 1 bæ og borg fjölgar þeim stöðugt, sem tendra jólaljósin utanhúss. Ljósin eru sett meðfram gluggum og svölum eða trén í garðinum prýdd með þeim. Við skulum vera þess minnug, að liinar venjulegu „jóla- trésseríur“ eru ekki ætlaðar til notkunar utan dyra. Þess vegna ber okkur að leita til rafvirkja eða sérverzlana við kaup á úti- Ijósum. Leiðslurnar verða að þola veður og vinda, og gæta verður þess vandlega, að einangrunarlagið merjist ekki í sundur í dyra- og gluggagættinni. Sé þessa ekki gætt, getur slys borið að liöndum og varpað skugga á jólagleðina. Rád och Rön 10, 1962. JólaljósasamstœSur, sem ætlaðar eru utan- húss, eru vatnsþéttar og þannig gerðar, að perustæðin og rafmagnssnúran eru klædd samhangandi gúmí. Það er alls ekki ráðlegt og heldur ekki leyfilegt að nota venjuleg perustæði á venjulegri rafmagns- leiðslu, það er ekki nógu sterklega gerl og heldur ekki vatnsþétt. Þá þarf að ganga vandlega frá snúrunum, t. d. gæta að því að láta þær ekki liggja í bleytu, heldur hengja þær upp, og kannske má nota ein- angrunarband eða plast til að verja þær. Heimagerðar jólaljósasamstæður ætti eigi að nota utanhúss við liærri spennu en 32 V. Æskilegt er að tengja litla spennubreyta á raflögnina, en þeir geta þá breytt 220 V. í 32 V. Samkv. viðtali við Kafmnagnscftirlit ríkigins. 100 kerta Ijósaperur eru hœttulegar Framleiddar hafa verið 100 W. perur af sömu stærð og 25 kerta perur. Þetta getur verið hættulegt, ef þær eru notaðar í litla lampa með litlum skermum, eða Ijósastæði sem liggja nærri lofti eða veggjum. 100 kerta pera liitnar mun meira en lítil pera (25—40 W) og ætti einungis að nota liana í borð- eða gólflampa með opnuin skermi, sem veit upp á við, eða þá í rúmgott og opið vegg- eða loftljós. Ráfl och Rön 10, 1962. A T H U G I Ð ! I síðasta tölubl. Húsfreyjunnar tókst svo illa til á bls. 14, að lieil lína úr handritinu, sem eftir var prentað, féll niður. Þetta er, þar sem lýst er þingslitum í Bodö. Rétt er málsgreinin á þessa leið: .... fánaborgin var aftur borin fram á sviöiS af sömu kon- um og óiSur, tónlist flutt og þinginu þannig slitiö með sama viröuleik og festu og þaö var sett“. 40 HÚSFREYJAN
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Húsfreyjan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.