Austurland


Austurland - 25.01.1996, Síða 3

Austurland - 25.01.1996, Síða 3
FIMMTUDAGUR 25. JANÚAR 1996. 3 Þorrablót Alþýðubandalagsins í Neskaupstað Verður haldið í Egilsbúð laugardaginn 27. janúar og hefst það kl. 20.00. Miðasala á skrifstofu Austurlands í dag milli kl. 17 og 19 Tekið verðurá móti trogum í Egilsbúð á laugardaginn milli kl. 15 og 17 „... . Utboð Póstur og sími óskar eftir tilboðum í landpósta- þjónustu í Vopnafjarðarhreppi. Dreifmg mun fara fram þrisvar í viku frá póst- og símstöðinni á Vopnafirði. Afhending útboðsgagna fer fram hjá stöðvar- stjóra Pósts og síma Vopnafirði frá og með mánu- deginum 29. janúar 1996, gegn kr. 5.000,- skila- tryggingu. Tilboðum skal skilað á sama stað eigi síðar en mánudaginn 19.febrúar kl. 14.00, en þar og þá verða tilboðin opnuð, að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Umdæmisstjóri Pósts og síma Austurlandsumdæmi Nýkomið mikið úrval af samkvæmiskjólum - peysum bolum - buxum - pilsum drögtum og skarti Verslunin Kristal @ 477 1850 Hafnarbraut 3 Neskaupstað Atvínna Starf póstafgreiðslumanns er laust tíl umsóknar Upplýsíngar gefur stöðvarstjórí í síma 477- 1101 Póstur og símí Neskaupstað Neskaupstaður Reglur um niðurfellingu fasteignaskatts elli- og örorkulífeyrisþega 1996 Reglur varðandi niðurfellingu fasteignaskatts af íbúðarhúsnæði til eigin afnota, hjá elli- og örorkulífeyrisþegum eru sem hér segir: 1. Niðurfelling fasteignaskatts skal vera tekjutengd og miðuð við árstekjur 1994 sbr. álagningu skattstjóra 1995 og er sem hér segir: a) Einstaklingar: Brúttótekjur allt að kr.923.000.- 100% niðurfelling Brúttótekjur allt að kr.1.292.160.- 50% niðurfelling b) Hjón: Brúttótekjur allt að kr.1.383.000.- 100% niðurfelling Brúttótekjur alit að kr. 1.722.880.- 50% niðurfellíng 2. Við fráfall maka eða sambýlings skal fasteignaskattur af íbúðarhúsnæði sem fjölskylda hins látna (hinnar látnu) á og býr í felldur niður að fullu fyrsta árið en að hálfu annað árið eftir fráfallið. 3. Búi fullvinnandi einstaklingur (eða hjón) inni á heimili ellilíf- eyrisþega, fellur fasteígnaskatturinn ekki niður. 4. Hafi veruleg tekjulækkun orðið hjá ellilífeyrisþegum milli áranna 1994 og 1995 hefur bæjarráð heimild til að taka tillit til þess við niðurfellingu fasteignaskatts, berist umsókn um slíkt. 5. Sömu reglur skulu gilda um niðurfellingu fasteignaskatts hjá öryrkjum með fulla örorku. 6. Falli aðstæður ekki undir þær reglur sem að framan greinir skal bæjarráð ákveða um lækkun eða niðurfellingur fasteignaskatts. Allar nánari upplýsingar veitir undirritaður á bæjarskrifstofunni. Bæjarstjórinn í Neskaupstað Guðmundur Bjarnason SURMATINN 04 HAN4IKJOTID FRÁ OKKUR, FÆRÐ ÞÚ í MELABÚÐINNI 04 NESBAKKA í NESKAUPSTAÐ Gæðavara á góðu verði

x

Austurland

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.