Austurland


Austurland - 25.01.1996, Side 5

Austurland - 25.01.1996, Side 5
FIMMTUDAGUR 25. JANÚAR 1996. 5 Fyrsti meirihluti sósíalista í bæjarstjórn Neskaupstaðar Bjarni Þórðarson Jóhannes Stefánsson Vigfús Guttormsson Jón S. Sigurðsson Lúðvík Jósepsson D-listi, Sjáfstæðisflokkur 83 atkvæði og 1 mann kjörinn Þegar niðurstöður kosning- anna lágu fyrir ríkti mikill fognuður á rneðal sósíalista en þeir höfðu náð helsta markmiði sínu íyrir kosningar; að ná hreinum meirihluta í bæjarstjóm og koma í veg fyrir þá óvissu sem meirihlutaleysið innan bæjarstjómarinnar skapaði. Fyrsta meirihluta Sósíalista- flokksins í bæjarstjóm Nes- kaupstaðar skipuðu þeir Bjami Þórðarson, Jóhannes Stefáns- son, Vigfus Guttomisson, Jón Svan Sigurðsson og Lúðvík Jósepsson. Að kosningum lokn- um tók Bjami Þórðarson við starfi bæjarstjóra en þann 15. I bæjarstjómarkosningunum þann 27. janúar 1926 náði listi sósíalista hreinum meirihluta í bæjarstjóm Neskaupstaðar, fékk 5 menn kjöma. Kratar fengu 2 og sjálfstæðismenn og framsóknar- menn sinn manninn hvor listi. Ekki tel ég líklegt, að það hafi hvarflað að þeim hópi fólks, sem fagnaði sigri þennan janúardag, aó þetta væri upphafið að ára- tuga meirihluta. En kannski væri rétt að spyrja þá sem tóku þátt í þess-um slag og muna hann áreiðan-lega vel enn. I þeim hópi em t.d. Sigfinnur Karlsson, Stefán Þor-leifsson, Guðmundur Sigurjóns-son, Óskar Jónsson og Þórður M. Þórðarson. En hversu langt sem draumar þeirra náðu inn í framtiðina er það svo, 50 ámm síðar sitja eftirmenn þeirra í Al-þýðubandalaginu enn á valda-stólum - og ekkert farar- snið á þeim. Fimmtíu ár er vissulega lang- ur tími. Einkum þegar horft er fram á veginn. En þegar skyggnst er til baka er eins og tíminn skreppi saman. Eg kom inn í þennan meirihluta 1966 og sat í bæjarstjóm í 24 ár. Ég tel mig þvi þekkja a.m.k. síðari hluta þessa fimmtíu ára tímabils allvel og finnst þessi tími eiginlega rétt handan við homið. júní hóf Hjálmar Jónsson að gegna starfmu og var hann bæjarstjóri Norðfirðinga til ársins 1950. Meirihluti í hálfa öld Það hefur sjálfsagt ekki hvarflað að mörgum sósíal- istum í Neskaupstað að aflokn- um kosningasigrinum í janúar 1946 að þeir kæmu til með að halda meirihluta í bæjarstjóm næstu 50 árin. Allar götur frá árinu 1946 hefur meirihluti Sósíalistaflokks og síðar Al- þýðubandalags leitt störf bæjar- stjómar og haldið uppi reglu- btmdnu starfi að bæjarmál- efnum. Vissulega hefur gengið á En tilgangurinn með þessum skrifum er ekki að rifja upp. Mig langar frekar að velta aðeins vöngum yfir því hvers vegna meirihlutinn situr enn og hvort og þá hvaða sérstöðu það hafi skapað þessu bæjarfélagi. Ekki er ólíklegt að niðurstöður mínar hvað fyrra atriðið varðar feli í sér að nokkru a.m.k. svar við því síðara. Svarið er í sjálfu sér einfalt. Þeir sem starfað hafa í meiri- hlutanum hverju sinni, hvort sem það hefur verið utan eða innan bæjarstjómar, hafa lagt metnað sinn í að vinna störf sín sem best með hagsmuni bæjarfélagsins og fólksins að leiðarljósi. Þannig öðluðust þeir traust fólksins og fengu brautargengi í kosningum. Menn plata nefnilega ekki kjós- endur skipti eftir skipti. Það getur kannski gengið einar kosningar, en ekki áratugum saman og hefði þessi meirihluti ekki a.m.k. verið besti kosturinn í stöðunni hverju sinni hefðu bæjarbúar fyrir löngu sparkað honum. Það hefiir líka skipt höfuðmáli, að þetta fólk hefur ekki einskorðað sig við bæjarstjómarstörfm heldur tekið virkan þátt í öllu félagsstarfi, menningarlífi og atvinnurekstri. Ég hef trú á því, að þátttakan í atvinnurekstrinum hafi styrkt ýmsu og meirihlutinn verið mis- jafnlega ömggur í sessi en í hverjum kosningunum á fætur öðmm hefur sigur unnist. í kosningunum 1970 var meiri- hlutinn næst því að falla en þá má segja að fimmti bæjar- fulltrúinn hafið hangið á blá- þræði inni í bæjarstjórn. Eftir- minnilegir em einnig glæstir og ánægjulegir sigrar. Má í því sam- bandi nefna að í kosingunum 1950, 1974 og 1994 fékk meiri- hlutaframboðið sex bæjarfull- trúa kjöma. Oft hafa minnihlutaflokk- arnir sótt hart að meirihlutanum í bæjarstjóm Neskaupstaðar en ávallt án árangurs. Mörgum er sérstaklega eftirminnileg aðförin meirihlutann meira en flest eða allt annað. Um miðja öldina vom sjálfstæðismenn og framsóknar- menn allsráðandi (og em kannski enn) í íslensku atvinulifi. For- ingjar vinstri manna á sama tíma boðuðu ríkisrekstur og bæjar- rekstur sem flestra meina bót, en norðfirskir sólíalistar vom ekki teoríumenn í atvinnurekstri frem- ur en öðm. Vissulega var rekin hér bæjarútgerð, en slíkar út- gerðir vom stofnaðar vítt og breitt um landið um nýsköpunartog- arana og Norðfirðingar hættu slíkum rekstri langt á undan Reykvíkingum, Hafnfirðingum og Akureyringum og mörgum fleirum. Forystumenn hér í bæ lögðu höfuðáherslu á að fá atvinnu- tækin í bæinn, að þau væm í eign heimamanna og að þau væm félagslega uppbyggð, þ.e. enginn einn gæti lagt þau niður eða flutt þau á brott úr byggðarlaginu eins og svo mörg dæmi em um úr öðmm sjávarplássum. Félags- formið var hinsvegar aukaatriði og menn hafa staðið í rekstri samvinnufélaga, samlagsfélaga og hlutafélaga. Auðvitað gekk atvinnu- reksturinn oft brösuglega, en menn öxluðu sín töp og héldu áfram. Árið 1957 var svo Síldar- að meirihlutanum árið 1950 þegar Alþýðuflokkur, Fram- sóknarflokkur og Sjálfstæðis- flokkur buðu fram sameiginlega gegn sósíalistum. Skemmst frá að segja misheppnaðist þetta herbragð minnihlutaflokkanna algjörlega og vann meirihlutinn glæstan sigur í kosningunum. Meirihlutaafmælis minnst Ekki er ætlunin að hafa þessi skrif mikið lengri en vekja hins vegar athygli lesenda Austur- lands á því að 50 ára afmælis meirihlutans í bæjarstjóminni verður minnst með ýmsum hætti á árinu. í fyrsta lagi verður þorrablót Alþýðubandalagsins í vinnslan hf. stofnuð eftir mikil átök um eignarhald og félags- form. Pólitískir andstæðingar meirihlutans lögðu til að starf- andi útgerðarmenn ættu meiri- hluta hlutafjár í hinu nýja félagi. Það átti að vera lokað hlutafélag i eigu einstaklinga. En bæjarbúar vom á öðm máli og Síldarvinnsl- an var stofnuð sem almennings- hlutafélag - áratugum áður en það félagsform varð algengt. Bæjar- sjóður lagði fram 10% hlutafjár. Síðan hefur SVN verið helsti burðarásinn i atvinnulífi bæjar- ins og er i dag eitt af öflugustu sjávarútvegsfyrirtækjum lands- ins. Og enn þann dag i dag hittir maður hvað eftir annað menn sem em vissir um að SVN sé bæjarfyrirtæki. Hvað, segja þeir: “Em allaballar famir að reka hlutafélög?” Margt fleira mætti nefna til skýringar á hinni löngu valda- setu, en ég læt eitt nægja. Sam- stöðuna. Auðvitað hafa menn ekki alltaf verið sammála um hvemig standa skyldi að málum og oft hefur verið hart deilt. En menn hafa ekki hlaupið með ágreining í fjölmiðla, heldur leyst hann innan hópsins. Bæjarstjórnarmeirihlutinn hafði talsvert aðra forgangsröð en tíðkaðist víðast hvar og fékk t.d. skammir fyrir hvað lagning slitlags á götur okkar gekk seint. En hér vom dagvistunarmál Neskaupstað haldið nk. laugar- dag eða á sjálfum afmælis- deginum og verður þá glatt á hjalla og tímamótanna minnst með ýmsum hætti. Þá er ráðgert eins og fyrr segir að Austurland gefi út sérstakt afmælisblað í haust og um svipað leyti er ætlunin að efna til afmælis- samkomu. I júnímánuð nk. munu sveitarsjómarmenn Alþýðubanda- lagsins víðs vegar að af landinu þinga í Neskaupstað í tilefni meirihlutaafmælisins ásamt því að Alþýðubandalagið á lands- vísu stefnir að því að afhjúpa minnisvarða um Lúðvík Jóseps- son í Neskaupstað á komandi sumri. Smári Geirsson. bama, skólamál og ýmis konar félagsmál leyst betur en þá þekktist. Það er sagt, að því lengur sem meirihluti situr, því styttra sé í að hann falli. Þetta er e.t.v. rökrétt ályktun, en hefðin vinnur gegn henni. Það er orðið hefð, að í Neskaupstað sé hreinn vinstri meirihluti og ég hef oft hitt pólitíska andstæðinga á kosn- inganótt, sem hafa varpað önd- inni léttar þegar ljóst var orðið að meirihlutinn sæti áfram. Og þannig verður það. Nú er byrjað að ræða sameiningu Neskaupstaðar, Eskifjarðar og Reyðarfjarðar. Ég vil engu spá um meirihluta í því sveitarfélagi. En mér segir svo hugur, að þar til að þeirri sameiningu verður, muni menn skki skipta um meirihluta í Neskaupstað. Krjóh. Vangaveltur í dag veltir Kristinn V. Jóhannsson vöngum yfir fimmtíu árum á valdastólunum. Fimmtíu ár á valdastólum - hvers vegna?

x

Austurland

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.