Íslenskt mál og almenn málfræði


Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2009, Blaðsíða 29

Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2009, Blaðsíða 29
27 Tilbrigði í fallmörkun aukafallsfrumlaga nú aðgengilegur á rafrænu formi.14 Því var hægt að athuga hvort dæmi fyndust um breytileika með sögnum með aukafallsfrumlagi án þess að leita þyrfti að einhverri tiltekinni sögn. Einnig var leitað að merkingunum e-n og e-m til þess að finna dæmi um sagnir með aukafallslið í frumlagssæti sem ekki voru sérstaklega merktar sem aukafallssagnir. Engin sérstök út- tekt var hins vegar gerð á notkun nefnifalls með sögnum sem yfirleitt taka með sér frumlag í aukafalli (sjá dæmi hjá Halldóri Halldórssyni 1982 og Þórhalli Eyþórssyni 2002). Afrakstur þessarar vinnu var listi yfir sagnir með þolfallsfrumlagi í fornu máli (sjá Jóhannes Gísla Jónsson og Þórhall Eyþórsson 2005, sbr. einnig 4. kafla hér á eftir). Listinn var borinn saman við hliðstæða forn- málssagnalista hjá Nygaard 1905. Því næst var leitað að fleiri dæmum um allar sagnirnar í fornmálstextum Textasafns Orðabókar Háskólans (TOH). Þeir flokkar Textasafnins sem leitað var í eru sýndir í töflu 1 en nánari útlistun á einstökum textum innan flokkanna er hægt að nálgast hjá Stofn- un Árna Magnússonar í íslenskum fræðum og á vefsíðu Textasafnsins.15 I flestum tilvikum er um almennar lesútgáfur textanna að ræða. Islendingasögur og -þættir Heimskringla 1—3 Islendingabók Islensk hómilíubók Jómsvíkinga saga Landnámabók (Sturlubók) 1.—4. málfræðiritgerðin Snorra-Edda Sturlunga saga Þorláks saga helga Fornaldarsögur Norðurlanda Kvæði (eddu- og dróttkvæði) Heilagra meyja sögur Tafla 1: Textar og textaflokkar í Textasafni Orðabókar Háskólans sem leitað var í. Orðstöðulykill íslendingasagna (1998) var hafður til hliðsjónar vegna þess að hann er lemmaður (e. lemmatised) og veitir þar með betri innsýn í notk- nn sagnanna en fæst með því að skoða dæmi í TOH þar sem orð eru ekki 14 Hægt er að leita í orðabók Fritzners á Netinu (Fritzner 2004) og í orðabók Cleasbys og Guðrands Vigfússonar (Gennanic Lexicon Project 2006). í þeirri síðarnefndu eru enn (býsna kerfisbundnar) villur vegna vélræns innlestrar textans og þ.a.l. hugsanlegt að einhver dæmi, sem þar eru merkt ópersónuleg, hafi ekki fundist. 15 Textasafn Orðabókar Hiskólans er aðgengilegt á vef Stofnunar Arna Magnússon- ar í íslenskum fræðum: http://www.arnastofnun.is/.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244

x

Íslenskt mál og almenn málfræði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskt mál og almenn málfræði
https://timarit.is/publication/832

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.