Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2010, Page 65

Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2010, Page 65
Rýnt í sögu fomafnsins hvorgi, hvorugur 63 Bæði hengillinn og viðskeytið eru óneitanlega mikilvæg fyrir merk- íngu orðsins í heild og ekki verður séð að annað hafi verið mikilvægara en hitt. Bybee (1985) hefur bent á að í tungumálum ríki sú tilhneiging að það beygingar- eða afleiðslumyndan sem er merkingarlega mikilvægast fyrir orðið í heild komi næst rót.120 Þetta kallar Bybee (1985:38, 39 og víðar) ..relevance principle“ eða „relevance criterion“. Hún kannaði sagnorð í 50 oskyldum tungumálum og komst t.d. að því að myndön sem táknuðu horf voru yfirleitt nær rót en tíðarmyndön, tíðarmyndön nær en háttarmynd- ön og háttarmyndön nær en persónumyndön. Horf segir enda mikið um heildarmerkingu sagnarinnar en persóna hefur minnst að segja af þessum formdeildum; hún vísar til þátttakendanna en ekki þess sem í sögninni felst (sjá Bybee 1985:35). Tilhneigingin er ekki bundin við sagnir þótt þær seu einkum til umfjöllunar hjá Bybee.121 Ný staða GI fyrir framan beyg- mgarendingar og næst rót kemur vel heim við þá tilhneigingu sem Bybee lýsir; GI var alltaf það myndan sem ásamt rót var mikilvægast fyrir heild- armerkingu fornafnsins.122 Og eftir sætaskiptin er það komið á eðlilegan stað myndans með slíkt hlutverk.123 I þessari grein hefur -ig- (nú -ug-) í beygingu hvorgi, hvorugur iðulega verið kallað viðskeyti. Það er ekki órökrétt þar sem þessi orðhluti virðist hafa orðið samferða lýsingarorðsviðskeytinu -ig- og vikið fyrir -ug- um svipað leyti. En ástæða er til að spyrja hvort -ug- í hvorug- og -ug- í lýsingar- orðum (skítugur, öflugur) sé endilega sama fyrirbærið í nútímamáli. Sumir tengja vísast fornöfnin hvor og hvorugur á einhvern hátt saman, skynja tætur þessara orða sem einu og sömu rótina, hvor-.124 I þeirra huga er -ug- 110 Bybee (1985) talar ýmist um „stem“ eða „root“ en virðist alltaf eiga við það sem venja er að kalla rót í íslensku. 121 I nafnorðum má einnig sjá röð myndana endurspegla mikilvægi þeirra fyrir orðið sjálft. Greenberg (1963:112) benti á að tala er yfirleitt táknuð á milli stofns/rótar og fall- endingar. Þetta telur Bybee (1985:34) endurspegla að tala sé mikilvægari fyrir merkingu nafnorðsins en fallið. U2 Hið sama á vitaskuld við GI í fornafninu hvergi þótt þar hafi merkingin verið jákvæð. 123 Kjartan G. Ottósson (1992) telur umrædda tilhneigingu ásamt öðru varpa ljósi á það af hverju -st birtist fyrir framan beygingarendingu í sagnmyndum eins og sjáust-um (<- s)aum-st). Hann nefnir sætaskiptin í fornafninu hvorgi stuttlega til samanburðar (Kjartan G- Ottósson 1992:89). Um ástæður þess að Gl og beygingarendingar skiptu um sæti var fjallað i 4.3. þar var tilhneigingin sem Bybee lýsir ekki talin meðal ástæðna. Tilhneigingin er nefnd hér í því augnamiði að benda á að nýr staður GI er eðlilegur fyrir myndan með slíkt hlutverk. 124 Hins vegar er hæpið að menn skynji nokkur tengsl milli einn og enginn, þ.e. að eng- Inn se rnyndað úr einn og neitunarviðskeyti. I þessum orðum eru ræturnar ekki samhljóða °g auk þess er í fornafninu enginn ekkert auðþekkt viðskeyti.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244

x

Íslenskt mál og almenn málfræði

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslenskt mál og almenn málfræði
https://timarit.is/publication/832

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.