Reykvíkingur - 06.12.1928, Qupperneq 3

Reykvíkingur - 06.12.1928, Qupperneq 3
ftEYÍCVlKlNGOR ?95 B. P. BENZÍN hefur mest verið notað hér á landi aíðustu árin, og reynst* aflmesta, drýgsta og hreinasta benzínið sem völ er á. Keppendur bifreiða, inótorhjóla og flugvéla, hafa prásinnis unnið sigra sína með B. P, benzíni. OLÍUVERZLUN ÍSLANDS, h.f. REYKJAVÍK é (Sölufélag fyrir Anglo Persian Oil Co., Ltd). l>afa pótt altof skáldlegt, ef ein- ðver rithöfundur lieföi látiö slíkt ^oma fyrir í sögu. Svo bar við, að maður að uafni C. J. Hedley-Thornton, er var staddur í Guyana, nýlendu •b'eta í Suður-Ameríku1)- Par sá ^ann fugl, er var að gera sér •'reiður, og varð ekki annað séð, ea að hreiðrið væri úr baðmull. Varð Thornton nú forvitinn sjá hvaða jurt l>að væri, sem f,lglinn hefði kotún petta frá. 1) IJeirri hinni sönnu nýlendu og ' yrasta frímerki er fr;í, er getið var Um i síðasta blaOÍ. Veitti hann nú honum nákvæma eftirtekt, og fann jurtina. Tók hann nokkrar jurtir pessarar tegundar, og nokkuð af fræi hennai', og liafði hvorttveggja með sér heim til Englands, og sáði og plantaði par. Kom pá í ljós, að liún preifst par ágæt- lega, og komu brátt við ræktun- ina fram dálítið frábrugðin af- brigði, er voru meiri vexti en upprunalega jurtin, og báru meiri baðmull. Og að lokum varð á ppnnan hátt framleidd jurt, sem er allfrábrugðin upp- runalegu tegundinni, eins og hún óx ósáin í Guyana.

x

Reykvíkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.