Reykvíkingur - 06.12.1928, Side 11

Reykvíkingur - 06.12.1928, Side 11
REYKVIKINGUR 803 Húsgagnaverzlunin við Démkirkjuna leyfir sér að mæla með sínum fallegu: Borðstofum Dagstofuhúsgögnum Svefnherbergishúsgðgnum. Fallegast úrval á landinu. Sprenging í Brttgge. t> — 1 Brilgge var minjasafn uin heiTnsstyrjöldina, er maður að nafni Debuyser hafði safnað. Voru á safninu meðal annars tvær hlaðnar stórar þýzkar sprengi- kúlur, Við húsið var gamalt hest- hús, og kviknaði í pvi einn góð- an veðurdag, og vita menn ekki með hvaða hætti. Læsti eldurinn sig brátt í safnið, og sprungu kúl- urnar og par með alt safnið í loft upp, en öll næstu húsin stór- skemdust, Nokkrir menn förust vjð sprenginguna og margir slös- uðust. Pöstmaðurinn: Áður en'ég nf- hendi yður peningabréfið, purfiC pér að sanma, að pér séuð frú Jóna Jóhannesdóttir, Frúin: Já, en ég hef hérna konu með mér, sem getur borið vitni um hver ég er. Pöstm.: En ég jiekki ekki pá konu. Frúin: Það gerir ekkert; ég skal kynna yður hana,

x

Reykvíkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.