Reykvíkingur - 06.12.1928, Blaðsíða 14

Reykvíkingur - 06.12.1928, Blaðsíða 14
RBYKVIKINGUR Nokkrir klæðnaðlr af hinum ágætu, sænsku karlmannafötum, eru enn pá óseldir. Von á nýrrl sendingu með e. s. Lyra 11. desember. Reinh. Anderssen Laugavegi 2. Mikill jarðskjálfti. Borg ein lítil, að nafni Pdino- tepa í Oaxacaríki I Mexico, hef- ir gerfallið í rústir í jarðskjálft- um, en mörg þorp og Iborgir, sem í nágrenninu voru, skemd- ust mjög mikið. Jarðskjálftarnir stóðu í tvo daga og komu alls yfir sextíu hræringar. Bóksalinn: (sem er að búa um tiu bækur er maöur hefir keypt) Já þetta er skynsamlegt að kaupa jólagjafir svona snemrna, áður en ösin byrjar í búðunum. Kaupandinn: Það er nú ekki, svo mikið vegna ösinnar, e.i ef maður kaupir bækurnar ekki fyr en á síðustu stundu, áður en maður sendir þær, hefir maður engan tíma tU að lesa þær, Harmonikur, Munnhorpur, Flautur (kafbáta o. fl.) Feiknaúrval níkomiö. | Hljóðfærahúsið. ÚRIN BEZT HJÁ GUÐNA ÚRIN ÓDÝRUST HJÁ GUÐNA KAUPIÐ ÚR HJÁ GUÐNA

x

Reykvíkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.