Reykvíkingur - 06.12.1928, Side 15

Reykvíkingur - 06.12.1928, Side 15
REYKVIEINGUR 807 Fyrir nýglpta: Aluminiumpottar 1,65 — Aluminium Katlar 4,So Kaffikönnur 5,oo Tekatlar 3,6o — Em. Þvottaföt l,oo — Em. Þvottakönnur 3,oo — Oliuvélar 11,oo — Flautukatlar o.ðo — Þvottabretti 2,95 — Þvottabalar 3,95 — Handklæðahengi 2,25 — Fatahengi 2,oo — Bollabakkar 5,5o — Riðfriir hnifar l,5o — Gafflar o,85 — Skeiðar Fr. liljan tveggja turna 2,5o — Gafflar sama 2,5o — Hitaflöskur l,4o — Saumavélar stignar 165,oo. — Yfir Soo tegundir af Þýzkum og enskum veggfóðrum. — Margar'tilvaldar jólagjafir, Sigurður KJatrtansson, Laugaveg og Klapparstíg. Sími 830. Seglvél. I Þýzkalandi hefir verið búiinn til seglbátnr, sem getur farið mó'ti Vindi. Seglin eru líkust vængjum á flugvél; liggja þau sem næst lárétt pvert yfir bátinn, en aka rciá þeim eftir vild, eftir því í hvaða átt báturinn á að fara. En Því miður getur „Reykvíkingur'‘ ekk;i skýrt þessa merkilegu upp- götvun nánar. Maðurinn sem íundið hefir upp bátinn heitir Friedrich Budig. Húsmóðirin: Ég er viss um að eg sá yður kyssa einhvern hér útan við húsið í gær. Hver var Það? Vintiukonan: Var það kl. 7 eða ^ ys.io? Sterkar ob óflýrar buddur fyrir almenning frá 40 aurum. Barnatöskur frá 50 aur. Veski ur skinni frá kr. 1,50. Kven-veski frá kr. 1,50. Leðurrammar fyrir 3—5 myndir. Fallegir toilet- kassar frá 4,50. Manicure með spegli frá 2,25. Vasaspeglar frá 10 aurum. Nokkrir falleg- ar silkiöskjur undir bréf, saumaskap. ofl. fyrir hálfvirði. Alt nýkomnar vörur: ííz-ö bsmm m Leðurvörudeild* Hijóðfærahússins. ORIN BEZT HJÁ GUÐNA

x

Reykvíkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.