Reykvíkingur - 06.12.1928, Page 16

Reykvíkingur - 06.12.1928, Page 16
808 REYKVIKINGUR Smávegis. ÞaÖ er nýbúið að leggja gólf- ábreiðu á gólfið í tesalnum í New Empire leikhúsinu í Lund- únum, og er hún sögð vera stærst af öllum ábreiðum í heimi. Hver Ifermeter í henni kostaði 150 krón- ur. t Bandaríkjunum hefir verið fullgerð rafmagnsstöð, sem fram- leiðir rafmagn handa 300 púsund heimilum, og er stöðin þannig útbúin, að henni er hægt að stjörna úr hér um bil mílu fjar- lægð. i M|aður einn í Englandi tók eftir pví að hundur hans var haltur, og fann að orsökin var að hafra- fræ eitt hafði stungist inn undir- skinnið á honum. Hann náði [iví út, og sá J>á að pað var farið að spíra. Listamaður, sem var nýbúinn að taka af s£f alskegg,' sagði kunningja sínum að konan væri farin frá honum. „Stóð pað nokkuð í sambandi við að pú tókst af pér skeggið?'1 spurði maðurinn. „Já, ekki var frítt við paÖ'* sagði listamaðurinn „pví pegar ég var búinn að naka mig, sagði hún, að nú skildi hún hvers vegna henni hefði aldrei verið um mig.“ V v A LÍFTRYGGING er besta eign barnanna til fullorðYnsáranna! Hana iná gera ógl t nleg / „Andvaka“ — Sími 1250. ’S' Nýkomið stórt úrval af: Dötnuveskjum Dömutöskum, Peningabuddum, Seðlaveskjum, Naglaáhöldum, Ilmsprautum, Myndarömmum, Ávaxtaskálum, Konfektskálum, Blómsturvösum, Silfurplettborðbúnaði. Ódýrast í bænum. Verzl. Goðafoss, Sími 436. Laugavegi 5. 15% 15% Kauplð jólag|atir I verzl. Katla Laugavegi 27 nieðan prósentur eru gef*>***’

x

Reykvíkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.