Reykvíkingur - 06.12.1928, Side 19

Reykvíkingur - 06.12.1928, Side 19
REYKVÍKINGUR 811 Gjjörið góð inn- kaup fyrir i Jólin. öll karlmannaföt. Allir vetrarfrakkar seljast með 10H/« afslætti. Einnig gefum við 25% af nokkrum unglingafötum. BRAUNS VERZLUN gleyint [jessu á jmóunarskeiði sínu. Sinclair segir frá manni ein- um í Norður-Dakota, setn var 800 punda pungur. Hann fastaði í 90 daga. Petta mun vera met, hvað föstum viðvíkur, eh pað er vit- anlega vafamál, hvort [iað sé unt að kalla pað föstu, pegar menn, eins og t. d. Jiessi, bera á sér forðabúr af fitu, sem er alt að pví 150 pund að pyngd. Læknar í Bandaríkjunum hafa ráðlagt fólki, að í staðinn fyrir fösturnar eigi pað að hreinsa líkamann með laxerolíu eða pess háttar. Sinclair heldur sér fast við föstufiiar, eigi að síður, og er pað haft eftir honum, að pó «")1I auðæfi veraldarintiar væru í boði, pá vildi hann ekki selja pekkingu sína á föstunum fyrir pau. IJetta er vel pess vert, að pví sé veitt athygli; en hvað segja læknarnir? (Lausl. pýtt). Ad sofa eins og steinn. l’egar einhver segir að hann hafi soíið í einum dúr alla hótt- ina, pá er pað venjulega ekki rétt. Flestir vakna oft, pó poir muni pað ekki að inorgni; svo oft, að talið er að hver sofandi verði að meðaltali 35 sinnum á nóttu að meira eða minna leyti var við pað, sem er í kring um hann. Pað er sagt, aö karlmenn sofi órólegar en kvenmenn. Öll gólf, sem gljáð eru með CIROL-gljálög, eru hverri húsfreyju til gleði og ánægju.

x

Reykvíkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.