Ritmennt - 01.01.1997, Blaðsíða 76

Ritmennt - 01.01.1997, Blaðsíða 76
JÓN ÓLAFUR ÍSBERG RITMENNT manna hafi dáið.49 Annállinn segir að Skál- holtsstað hafi aleytt árið 1402 „at lærdvm monnum oc leikvm. fyrir utan byskupinn sialfann oc ij leikmenn". Ekki er þess getið að mannfall hafi verið þar árið eftir en árið 1404 segir: „eyddi þa enn stadenn j Skal- hollte. þria tima ad þionustv folki. deydi þar þa þrir prestar oc mesti hlvtur klerlca. ij prestar lifdv eptir". Fyrri tilvitnun bendir til þess að mannfall í Skálholti hafi verið ná- lægt 100% og þótt þess sé ekki getið við árið 1403 þá er líklegt að plágan hafi gengið þá því orðalagið „eyddi þa enn stadenn" árið 1404 bendir til þess. Ovíst er hversu margt fólk bjó í Skálholti en þrisvar sinnum deyr allt þjónustufólk og að lokum eru eklci eftir nema tveir prestar og einhverjir klerkar. Hvernig stendur á því að Nýi annáll „sem líklegur er til að vita sönn tíðindi úr þeim stað", þ.e. Skálholti, veit ekki um það hve margir prestar lifðu af pláguna? Hafi ein- hver vitað hvað þeir voru margir þá hefðu þær upplýsingar verið til í Skálholti og hefðu slíkar upplýsingar verið til varðandi Hólabiskupsdæmi þá hefðu þær verið til á Hólum. Allar aðrar upplýsingar sem koma fram í annálagreinunum eiga sér fyrirmyndir í öðr- um annálum eða fornbréfum að þessum tölulegu upplýsingum undanskildum.50 Hin glataða heimild í Yatnsfirði, sem þeir Hann- es og Jón halda að hafi verið til, hefði því ekki haft neitt umfram aðrar heimildir en þessi atriði. Er líklegt að þessi heimild hafi verið til? Svarið er nei. Annálagreinarnar eiga sér aðra fyrirmynd og er þá Annála harmonía Jóns Erlendssonar líldegust. Eins og áður sagði taldi Árni Magnússon að hann hefði eyðilagt Annála harmoníuna og allar afskriftir, þ.á m. eina sem hann fékk hjá Torfa Jónssyni í Flatey tengdasyni Jóns Ara- sonar, þannig að Harmonían verður ekki endurgerð. Lítilsháttar vitneslcju um inni- hald hennar má fá með því að atliuga slcrif Árna Magnússonar um hana og afslcriftir af henni og í annálagreinunum.51 Þegar hugað er að tímasetningum varð- andi þann möguleilca að séra Jón Arason hafi þelclct Nýja annál eða Annála harmon- íu nafna síns í Villingaholti lcemur í ljós að slílct var vel mögulegt. Slcarðsárannáll lcem- ur í Slcállrolt árið 1640 og Flateyjarbólc árið 1647. Um svipað leyti hefur séra Jón Arason hafið ritun Vatnsfjarðarannáls elsta eftir af- slcrift N.N. af Slcarðsárannál, sem er í Lbs 347 4to, og afslcrift Jóns Erlendssonar af sama annál, nú Lbs 40 fol. Nýi annáll hefur ekki verið lcominn í Slcállrolt þegar Jón Ara- son hefur annálaritun sína en lcemur þang- að lílclega slcömmu síðar. Sigurður Jónsson útslcrifaðist úr Slcálholtsslcóla 1652 og fer sama ár eða árið eftir í Vatnsfjörð í þjónustu séra Jóns og árið 1655 gerir hann afslcrift sína, Lhs 157 4to, sbr. formála hans er hann hafði lolcið við afslcriftina. Jón Arason hefur slcrifað sinn annál, eða það upplcast sem nú er til, fyrir árið 1652 eða áður en Sigurður lcemur í hans þjónustu. Jón Erlcndsson hef- ur slcrifað Annála harmoníuna einhvern tímann á árunum 1648-54, þ.e. þegar liand- ritin sem hann notaði voru öll í Skálholti, 49 Gunnar Karlsson og Helgi Slcúli Kjartansson: Plág- urnar miklu á fslandi, bls. 16. 50 Jón Helgason: Tólf annálagreinar frá myrkum árum, bls. 404-409. 51 Sjá nánar Gustav Storm, Islandske annalei indtil 1578, bls. lvii-lxvii. Árni Magnússons levned og skríftei II, bls. 166-70. 72
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170

x

Ritmennt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.