Ritmennt - 01.01.1997, Blaðsíða 100

Ritmennt - 01.01.1997, Blaðsíða 100
HULDA HALLDÓRSDÓTTIR RITMENNT bréfa með ýmsum nytsamlegum upplýsingum um sögu kvenna, þar á meðal bréfið langa til Gerðar. Það er sex og hálf þétt vélrit- aðar síður, og eins og Gerður segir, stútfullt af upplýsingum. „Ég geri ráð fyrir", skrifar Anna, „að þetta verði rneira rabb-bréf en heimildabréf." Færslur Önnu í dagbók safnsins gefa innsýn í þá miklu vinnu sem hún lagði í að svara fyrirspurnum. Um hréfið til Gerðar skrifaði hún 14. maí 1977: Byrjaði á bréfi til Gerðar St. en tók síðan til að slcoða gamlar úrklippur til að geta sagt henni af umræðum um kvenréttindamál á árunum 1948-1965, eins og hún biður um. Var að því til kl. að verða þrjú og var ekki búin að fara í gegnum allt, hvað þá flokka það. Þeim sem þekktu til starfa Önnu ber saman um að „til kl. að verða þrjú" þýði þrjú um nótt, því kvöldin og næturnar hafi ver- ið vinnutími hennar. Færslurnar, og afrit bréfsins sjálfs, sýna að hún skoðaði elcki aðeins þau gögn sem til voru í safninu, heldur hringdi hún í allar áttir - til systra sinna, vinkvenna eða annarra sem hugsanlega gátu bætt við vitneskju hennar. Svona vann Anna, hætti ekki fyrr en hún hafði athugað alla möguleika, og dytti henni eitthvað nýtt og nytsamlegt í hug síðar sendi hún bréf eða hringdi. Bréfið til Gerðar er aðeins eitt dæmi af mörg- um. Það þurfti svo sem ekki að biðja Önnu um upplýsingar ef hún vissi af áhuga einhvers á tilteknu efni. Helga Kress prófessor hef- ur til dæmis sagt frá því að meðan hún dvaldist í Noregi hafi hún tíðum fengið send ljósrit af hinu og þessu sem Önnu datt í hug að gæti kornið henni að gagni. Hið sama sagði Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri þegar hún minntist ritstýrutíðar sinnar við tímaritið Veru, við opnun Kvennasögusafnsins í nýjum húsa- kynnum á síðasta ári. Frá Önnu bárust ritstjórn Veru ljósrit af einu og öðru sem hún taldi að yrði til gagns eða fróðleiks. Fræóikonan Anna sat ekki daglangt og beið gesta er komu á Kvennasögusafn- iö eða leitaði uppi heimildir fyrir hina fróðleiksfúsu. Hún var sjálf á kafi í fræðistörfum og farin að skrifa bækur, líkt og skáld- konur fyrri tíðar sem ekki höfóu tíma eða kjark til að sinna á- hugamálum sínum fyrr en börnin voru farin að heiman og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170

x

Ritmennt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.