Vera


Vera - 01.12.1998, Qupperneq 3

Vera - 01.12.1998, Qupperneq 3
Hverjir hafa lagt sitt á vogarskálar jafnréttis? Hverjir hafa unnið jafnréttis- baráttunni gagn og hverjir ógagn? Sendu VERU ábendingar. Þjóbfélag þar sem fólk réttir hvert öðru hendi I bréfi sem biskup íslands sendi inn á heimili landsmanna ásamt söfnunarbauki Hjálparstarfs kirkjunnar segir hann m.a.: „Ég sé fyrir mér andlit hinna bágstöddu sem leggja leið sína til prestanna fyrir jólin með beiðni um aðstoð. Ég hef horft á þann hóp sístækkandi ár eftir ár í öllu góðærinu." Það er árvisst í desember að sagðar séu fréttir af þeim sem veita aðstoð og þeim sem þurfa að leita hennar. Þrátt fyrir góðærið þurfa sífellt fleiri að leggjast svo lágt að þiggja mat fyrir jól- in og gjafir handa börnum sínum af góðgerðarsamtökum. Það er eitthvað rangt við samfélag þar sem þetta þarf að vera svona - sérstaklega samfélag eins og okkar sem er eitt af fimm rík- ustu löndum heims. Hér í blaðinu er rætt við Hörpu Njáls félagsfræðing og umsjónarmann innanlandsdeildar Hjálp- arstarfs kirkjunnar en hún var ráðin í starfið vegna þess að beiðnum frá almenningi til kirkjunn- ar um fjárhagsaðstoð hefur fjölgaði gífurlega síðustu ár. Harpa hefur sýnt fram á að fátækir hér á landi eru jafnmargir nú og þeir voru um síðustu aldamót. Hver hefði trúað því að okkur hafi ekki farið meir fram í manngæsku alla þessa framfaraöld? Það versta við þessar staðreyndir er að fátæktin stafar af manna völdum. Hún stafar ekki af náttúruhamförum, eins og við verðum stöðugt vitni að utan úr heimi, hún stafar af því að menn sem taka ákvarðanir taka vitlausar ákvarðanir. Það eru menn sem taka ákvarðanir um að hafa örorkubætur ekki hærri en þær eru, launataxtana ekki hærri en þeir eru og ellilífeyrinn ekki hærri en hann er. Það segir okkur um leið að þessu er hægt að breyta með því að taka aðrar ákvarðanir. Það hefur ekki farið fram hjá neinum að sl. ár hefur félagshyggjufólk unnið að því að sameina krafta sína því það veit að verkefnin eru ærin og þau eru brýn. Því miður er málið ekki svo ein- falt að þeir 23 þingmenn sem hafa verið í stjórnarandstöðu sl. kjörtímabil gætu komið sér sam- an um að vinna að þessu - það hefur fækkað í hópnum - m.a. vegna þess að sumum finnst þeir vera róttækari en aðrir. Vonandi tekst þó þeim sem eftir eru að stilla saman krafta sína og mæta fílefld eftir áramótin til að kynna fyrir almenningi þann ágæta málefnagrunn sem búinn hefur verið til. Með óskum um gleðlileg jól og góða baráttu á nýju ári í anda félagshyggju og kvenfrelsis tek ég undir orð Sigríðar Jóhannesdóttur alþingismanns í grein í DV nýlega, þar sem hún ræðir m.a. um ástæður þess að stjórnarandstæðingar fundu sig knúna til að sameinast í framboði gegn ríkisstjórninni og segir síðan: „Ef krafist er bóta fyrir þá sem höllustum fæti standa er jafnan tekinn upp reiknistokkurinn og blásið mikinn um kostnaðarvitund, en ef um er að ræða gæluverkefni fjármagnseigenda þá eru nógir peningar til. Þessu ætlum við sem stöndum að sameiginlegu framboði vinstri manna að snúa við þannig að þau 50% þjóðarinnar sem ekki hafa orðið vör við góðærið margrómaða eigi líka möguleika á að njóta þess. - Við viljum berj- ast fyrir þjóðfélagi þar sem fólk réttir hvert öðru hendi”. SEa Jafrtréttisnefnd Reykjavíkur fyrir verkefnið og rannsóknina um karla í feðraorlofi en það var einnig styrkt af Evrópusambandinu. Verkefnið fólst i því að átta feöur fóru í þriggja mánaða feðraorlof og gerði Por- gerður Einarsdóttir félagsfræðingur eigindlega rannsókn á meðal þeirra. Einnig var gerð sjónvarpsmynd um efnið sem sýnd var í ríkissjónvarpinu og haldin ráðstefna þar sem nið- urstöður verkefnisins voru kynntar. Upplýsingamiðstöð fyrir lítit og meðalstór fyrirtæki þar sem fyrirtaekjum kvenna verður gefinn sérstakur gaum- ur. Nefnd á vegum iðnaðar- og viðskiptaráðuneytis skilaði nýlega skýrslu um atvinnurekstur kvenna þar sem í Ijós kemur að konur reka aðeins 18% íslenskra fyrirtækja. i kjöl- far þess fól iðnaöarráðherra nefndinni að koma á tengslaneti fyrir konur í atvinnurekstri og sagðist vilja tvöfalda framlag til Lánatryggingasjóðs kvenna, en hann hefur aðeins haft 10 milljónir króna til ráðstöfunar á ári. riRM jlýsingaherferð til að fjölga konum í stjórnmálum sem ráðherraskipuð nefnd stóð fyrir og fékk til verkefnisins fimm milljónir króna. Þótt málefnið sé gott var þessi leið mislukkuð. Hvaða tilgangi þjónar það að láta formenn stjórn- málaflokkanna af karlkyni handleika kvennærföt eða horfa á hælaháa skó? Það vita allir að kynin eru ólík. Textar auglýs- inganna um þann mun fóru fyrir ofan garð og neðan og erfitt á tengsl milli þátttöku kvenna i stjórnmálum og þess •nmálaforingjar séu myndaðir einu sinni enn. Hefði ekki veriö nær að styrkja þær konur beint sem vilja gefa sig I nálabaráttu? að fullgilda ekki samþykkt Alþjóðavinnumálastofnunar- innar (ILO) um bann við barnavinnu. Samþykktin er baráttu- /inna gegn barnaþrælkun í heiminum og með þvi i hana myndi ísland leggja þeirri baráttu lið. Þessi r þó engu varðandi barnavinnu f j ákvæði EES samningsins ganga k _ i börn og unglinga frá óhóflegri vinnu. sem veldur margvís börnum og unglingum. f ný verndarháskóians ( Gautabori lógtekjufólks er verra en í lýðheilsu og læknisfræði sagði Wilhelm f sem unnið hefur að aðgerðum gegn í stefnan dragi úr möguloikum I verki sinu, svo sem að foreldrar geti g yggi, umhyggju og aga. .................................................____________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Vera

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.