Ritmennt - 01.01.2003, Page 72

Ritmennt - 01.01.2003, Page 72
EINAR H. GUÐMUNDSSON RITMENNT að engin auka-viðhöfn hafði verið fyrirbúin við útför þvílíks manns." I frásögninni kemur einnig fram, að hin þekktu um- mæli um „spckinginn með barnshjartað" eru komin frá séra Helga Hálfdánarsyni prestaskólakennara (1826-94), sem jarð- söng.113 í annarri minningargrein í ísafold segir Páll Melsteð sagnfræðingur (1812-1910) meðal annars þetta um Björn: Hann varði öllum sínum stundum í þjónustu vísindanna, hafinn yfir andstreymi, stímabrak og smámuni daglegs lífs. Hann vissi tíðum ekk- ert af því, er í kringum hann gjörðist, og þarf það eigi að undra, því að hugur hans var þá annaðhvort í langferð út urn himingeiminn og í félagi með Herschel, Arago og Struve, eða hann sökkti sjer ofan í djúp heim- spekinnar og skyggndist þar um, er Leibniz, Kant og Fichte höfðu á und- an farið. Ef nokkur má nefnast spekingur að viti af íslendingum á seinni tímum, þá er það Björn Gunnlaugsson.114 Rúmlega hálfri öld eftir lát Björns orti Einar Benedilctsson til hans kraftmikið lofkvæði, og var það birt í Hvömmum árið 1930. Það er viðeigandi að ljúlca þessari ritgerð um Björn Gunn- laugsson með orðum þess manns, sem talinn er hafa orðið fyrir hvað mestum áhrifum frá frumspekilegum vangaveltum hans115, en annað erindið í kvæði Einars hljóðar svo: Nóttin útræna nam hann í fóstur; og nafn hans er frægt meðan stjarna vor skín. Við fjúkandi mjallir, gadda og gjóstur hans geð tók svip við jöklanna brýn. Náttskáldið háa himnana brúar, höfðingi vits og barn sinnar trúar. Svo kleif hann hér tinda og tróð vor hrjóstur, tröllstór að anda og vallarsýn.116 113 Þjóðólfur 8. apríl 1876, bls. 1-2. Minningargreinin er sennilega skrifuð af rit- stjóra blaðsins, séra Matthlasi Jochumssyni. f lokin er birtur hluti af minn- ingarljóði séra Matthíasar um Björn, en það má finna í heild í Ljóðmælum hans, fyrra bindi, Reykjavík 1956, bls. 331-33. 114 ísafold 24. mars 1876, bls. 1-2. f [93] er brugðið upp svipmyndum úr ævi Björns, einkum þó frá efri árum. 115 Sjá t.d. [63]. llóÞeir Aóalgeir Kristjánsson fyrrverandi skjalavörður, Bjarni Bragi Jónsson hagfræðingur, Jón Ragnar Stefánsson stærðfræðingur, Leó Kristjánsson jarð- eðlisfræðingur og Skúli Sigurðsson vísindasagnfræðingur fá sérstakar þakkir fyrir yfirlestur og gagnlegar ábendingar um efnisatriði og málfar. Þá þakka ég starfsmönnum handritadeildar og þjóðdeildar Landsbókasafns íslands - Há- skólabókasafns fyrir frábæra þjónustu og mikilvæga aðstoð við leit að heim- ildum. Hið sama á við um starfsmenn Þjóðskjalasafns. 68
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Ritmennt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.