Ritmennt - 01.01.2003, Page 83

Ritmennt - 01.01.2003, Page 83
RITMENNT 8 (2003) 79-92 Svanhildur Gunnarsdóttir Þýddir reyfarar á íslenskum bókamarkaði um miðja 18. öld / Ieftirfarandi ritgerð er gerð grein fyrir þó nokkuð merkilegri bókaútgáfu sem unnin var í prentsmiðjunni á Hólum í Hjaltadal um miðja 18. öld þegar prentaðar voru tvær reyfarakenndar skáldsögur í þýð- ingu merkismannsins og prestsins Þorsteins Ketilssonar (1688-1754). Sögunum sneri hann úr dönsku, en báðar eru þær þýskar að uppruna og komu út þar í landi í byrjun ald- arinnar. Á þeim tíma og fram yfir miðja öld- ina voru svokallaðar raunsæislegar flaklc- ara-pralckarasögur (mikil einföldun á viða- mikilli bókmenntagrein) í miklum blórna í Vestur-Evrópu, og sóru margar sögurnar sig í ætt við Robinson Crusoe (1719) eftir Dani- el Defoe. Dagbókar-, ævisagna- eða endur- minningaform er iðulega rammi frásagnar af ungum og rótlausum ævintýramanni sem leggst í ferðalög á sjó eða landi. Hann lendir í ótrúlegum hremmingum, og ásamt öðrum föstum atburðum í þessum lífssögum eru skipbrot og dvöl á eyðieyju við rnjög svo frumstæðar aðstæður órjúfanlegur þáttur frásagnarinnar. Óhemjumikil frásagnargleði einkennir þessa bókmenntategund, og löng- unin til að segja skemmtilegar sögur, stút- fullar af ævintýralegum uppákomum, virð- ist oft á tíðum vera kappsmál höfundanna, en hins vegar er því sjaldan leynt að lesend- um ber að draga lærdóm af misgjörðum sögupersónanna, hvað varðar iðrun og yfir- bót, enda sannar sögur af atburðum sem áttu sér stað í raunveruleikanum skráðar af söguhetjunni sjálfri eftir að hún er komin heil heim, eins og lesa má um í dæmigerð- um formálum að þessum sögum. En hvað varð til þess að ráðist var í prent- un slíkra bókmennta í landi þar sem prent- verkið hafði nánast eingöngu takmarkast við útgáfur lögbóka og bóka trúarlegs eðlis þær rúmlega tvær aldir sem prentsmiðja hafði verið í landinu? Og slcyldi hafa verið mark- aður fyrir skemmtiefni af þessu tagi? Nýmæli í bókaútgáfu Hólaprent- smiðju Árið 1703 var eina prentsmiðjan á íslandi flutt frá Skálholti að Hólum í Hjaltadal, en þá hafði prentsmiðja verið í landinu í rösk- lega hálfa aðra öld. Allt frá því fyrsta prent- smiðjan var sett á fót hér á landi hafði svo til allt starf hennar einkennst af útgáfum lagabóka sem og guðsorða- og sálmabóka í þágu lcirkjunnar, enda sátu biskupar við stjórnvölinn, og frani á rniðja 18. öld átti lít- ið eftir að breytast í þeim málum; prentun og endurprentun guðsorðabóka hélt áfrarn. Hinn 3. september 1755 tók Gísli Magn- ússon við biskupsstólnum á Hólum þótt 79
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Ritmennt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.