Ritmennt - 01.01.2003, Side 112

Ritmennt - 01.01.2003, Side 112
HRAFN SVEINBJARNARSON RITMENNT við að hlýða á hvernig söngur valctaranna á götuhornum í Kaupmannahöfn blandaðist saman og samdi upp úr því nokkurs konar tónsprell, „En musikalsk Spog".73 Lúðvík Holberg var gamanleikjaskáld og prófessor í Kaupmannahöfn, samtímamað- ur Árna Magnússonar. Hann var viðkvæm- ur fyrir hávaða og hefur á nokkrum stöðum ritaó um söng vaktara.74 í bréfi hans um vaktarasöng segir að eitt sé að velcja athygli á árvelcni sinni með hljóði og söng en annað að breka eins og asni út í bláinn.75 Holberg nefnir að eftir brunann í Kaupmannahöfn 1728 hafi borgaryfirvöld fyrirskipað að vakt- ararnir skyldu hrópa á stundarfjórðungs fresti. Þetta stóð þó eklci lengi, en Holberg lýsir þessum ófögnuði sem stanslausu „basso continuo" alla nóttina. Til að hefna sín á vaktara nokkrum, sem spillti nætur- friði hans með skerandi orgi, segist Holherg hafa sett saman eftirfarandi epígramm: kominn o.s.frv.) megi telja með elstu söngv- um vaktmanna.78 Reylcvísku vaktararnir áttu að kalla og syngja eins og starfsbræður þeirra í Kaup- mannahöfn, en eins og áður segir hefur vakttíminn verið lengri á íslandi en í Dan- mörku að vetrarlagi og ef til vill styttri að sumarlagi. Samkvæmt 3. grein vaktarainstrúxins frá 1792 áttu valctararnir í Reykjavílc að syngja til að gera vart við sig, svo að yfirmenn þeirra gætu fylgst með því úr rúmi sínu að þeir stæðu vaktina. Einnig hafa þeir átt að fæla nærstadda, sem kynnu að hyggja á myrkraverk, frá athæfi sínu. Á svipaðan hátt var valctmönnum í Vestmannaeyjum lagður sá starfi á herðar að hlaða vörðu á hverri nóttu til að sanna að þeir hefðu vak- að á verðinum. Sama tilgangi þjónaði það að slá glas á skipum. Árið 1909 voru í þessu skyni tekin upp gæsluúr hjá vökturunum í Desine Petre mihi cantando optare qvietem, Dormio, qvando taces, cum canis evigilo.76 Árstími Vakttimi Kallað á hverri klukkustund nóv.-febrúar 19-7 20-5 mars og okt. 20-6 21-4 september 20-5 21-4 apríl og ágúst 21-5 22-3 mai-júlí 22-5 23-2 Vakttíminn í Kaupmannahöfn og hve oft var kallað eftir árstímum77 Varðturna og virkja með tónlistarflutningi vaktara gætir ekki í íslenskum heimildum frá fornum tímum. Þó hefur Hans Brix bent á aó Bjarkamál hin fornu (Dagur er upp 73 Prentað í Berggreen (1869) bls. 312, sbr. athugasemd í sama riti bls. 377. Tónsprell af sama tagi, Vægte- rens Svanesang paa Studenterlcarnevalet den 5. Marts 1863, er nefnt hjá Jespersen (1932) bls. 35 nmgr. 74 Holberg (1953) bls. 155. 75 „Thi et er ved Lyd og Sang at give Aarvaagenhed tilkiende, et andet er at skryde som Esler hvorudi ingen Fornodenhed er." 76 Holberg (1947) bls. 331-32, Epistola CCLXXXIV. Þýðing: Hættu Pétur að óska mér hvíldar í söng. Ég sef meðan þú þegir, þegar þú syngur vakna ég. 77 Taflan er byggð á 5. grein Vaktarainstrúxins í Kaupmannahöfn 1784, Instruction (1784) bls. 5-6. Mismunandi vakttimi að vetri og sumri tíðkaðist einnig í Þýskalandi, sbr. tilskipun borgaryfirvalda í Chemnitz 1488, Wichner (1897) bls. 15. Skv. til- skipun um vaktara í Þrándheimi í Noregi um 1840 var vakttíminn þar einnig breytilegur eftir árstím- um, Vollsnes (2001) bls. 307. 78 Jersild og Brix (1951) bls. 8. Sjá endurgerð þess ltvæðis, Jón Helgason (1959). 108
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Ritmennt

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.